Descargar Imprimir esta página

Fyrir Notkun Með Festingu (Base); Viðvörun - Bugaboo Nuna meet your turtle air Manual De Instrucciones

Publicidad

Idiomas disponibles
  • MX

Idiomas disponibles

  • MEXICANO, página 62
Fyrir notkun með
festingu (base)
1
"i-Size" (samþættur alhliða ISOFIX barnabílstóll)
er flokkur af endurbættum barnabílstólum aðallega
hönnuðum til notkunar í öllum i-Size sætisstöðum
í bifreið.
2
Samkvæmt reglugerð SÞ nr. 129 er endurbættur
barnabílstóll með festingu (base) alhliða ISOFIX
endurbættur barnabílstóll og ætti að vera festur
með ISOFIX tengingum.
3
Þetta er "i-Size" endurbættur barnabíl stóll. Það
er samþykkt í samræmi við reglugerð SÞ nr.129,
fyrir notkun í sætum bifreiða sem eru samhæfðar
fyrir i-Size samkvæmt merkingu frá framleiðanda í
notandahandbók bifreiðarinnar.
100
BGB Turtle Air EMEA Book A6 IMG-0119F-2.indb 100-101
BGB Turtle Air EMEA Book A6 IMG-0119F-2.indb 100-101
Infant Carrier Module
Bugaboo Turtle Air by Nuna
40cm-83cm
030534
UN Regulation
No.129/03
4
Þetta er alhliða endurbætt barnaöryggiskerfi
með belti. Það er samþykkt í samræmi við
reglugerð SÞ nr.129, fyrir notkun aðallega í
"alhliða sætisstöðum" samkvæmt merkingu frá
framleiðanda í notandahandbók bifreiðarinnar.
5
Ef einhverjar efasemdir vakna skaltu ráðfæra
þig við framleiðanda barnaöryggiskerfisins eða
söluaðila þess.
VIÐVÖRUN
Ef ekki er farið eftir þessum leiðbeiningum getur
það valdið alvarlegum slysum eða bana.
Allar ólar sem festa barnastólinn við bifreiðina ættu
að vera strekktar, allir burðarfætur eiga að vera í
snertingu við gólf bifreiðarinanr og allar ólar sem halda
barninu niðri eiga að vera stilltar í samræmi við líkama
barnsins og ekki má vera snúningur á neinum ólum.
Festa skal niður allan farangur sem líklegt er að
geti valdið meiðslum ef árekstur verður.
Gangið úr skugga um að bílstóllinn sé settur
upp þannig að enginn hluti hans hindri færanleg
sæti eða virkni hurða bifreiðarinnar.
Áður en barnabílstóllinn er borinn í í höndunum
verður að tryggja að barnið sé fest með beislinu
og að handfangið sé rétt læst í lóðréttri stöðu.
Ráðfærðu þig við dreifingaraðila fyrir málefni
varðandi viðhald, viðgerðir og varahluti.
101
24-08-2020 11:04
24-08-2020 11:04

Publicidad

loading