3M 8000089 Manual Del Usuario página 55

Tabla de contenido

Publicidad

Idiomas disponibles
  • MX

Idiomas disponibles

  • MEXICANO, página 28
3.0 UPPSETNING
3.1
SKIPULAGNING: Skipulegðu fallvarnarkerfi þitt fyrir uppsetningu á High Capacity (HC) Davit Base. Taktu tillit til allra
þátta sem geta haft áhrif á öryggi þitt fyrir, á meðan og eftir fall. Íhugaðu allar kröfur sem skilgreindar eru í kafla 2 og
töflu 1 til að ákvarða réttar festingar og staðsetningu fyrir HC Davit Base á festistað.
Festing: Festistaður sem HC Davit Base er festur við þarf að uppfylla kröfur um festivægi sem tilgreindar eru í kafla
2 og álagsvægi og lóðrétt álag í töflu 1.
Staðsetning Core Mount Davit Base: Mynd 3 sýnir staðsetningu HC Core Mount Davit Base á láréttum fleti. Festu
HC Davit Base við steinsteypu með jaðarfjarlægð (A) og efnisþykkt (B) með viðeigandi málum eins og ákvarðað er af
kröfum mannvirkis og samþykkt er af hæfum aðila. Komdu HC Davit Base lóðrétt fyrir en vikmörk eru plús eða mínus
1° frá því lóðrétta.
Staðsetning Flush Mount Davit Base: Mynd 3 sýnir staðsetningu HC Flush Mount Davit Base á láréttum fleti. Festu
HC Davit Base við steinsteypu með jaðarfjarlægð (A) og efnisþykkt (B) með viðeigandi málum eins og ákvarðað er
af kröfum mannvirkis og samþykkt er af hæfum aðila. Notaðu hallamál til að koma HC Davit Base lóðrétt fyrir en
vikmörk eru plús eða mínus 1° frá því lóðrétta.
Val á festingu (Flush Mount): Mynd 3 sýnir staðsetningar á festigötum á HC Flush Mount Davit Base. Veldu
festingu sem er viðeigandi fyrir festistað og efnisþykkt (B).
3.2
HC CORE MOUNT DAVIT BASE KOMIÐ FYRIR: Mynd 4 lýsir uppsetningu á HC Core Mount Davit Base. Festu HC Davit
Base á gólfi steinsteypu- eða stálsmíðar sem uppfyllir styrktarkröfur HC Davit Base og ráðlagðra festinga.
1.
Boraðu gat að þvermáli og dýpt sem uppfyllir vörulýsingar og ráðleggingar frá vottuðum tækniaðila.
2.
Festu HC Davit Base í boraða gatið ef þörf krefur með epoxý- eða byggingalímefni í kringum ytra byrði Davit Sleeve
eins og við á.
3.
Eftir uppsetningu á HC Davit Base, og fyrir uppsetningu á HC Davit í HC Davit Base, skal skoða HC Davit Base í
samræmi við skoðunarpunkta 'hæfs aðila' og „Eftirlits- og viðhaldsskrá". Ef eftirlit leiðir í ljós óöruggt eða gallað
ástand skal taka HC Davit Base úr notkun tafarlaust, merkja hana vel eða farga til að koma í veg fyrir notkun fyrir
slysni og hafa samband við 3M varðandi endurnýjun.
4.
Komdu HC Davit fyrir í HC Davit Base í samræmi við leiðbeiningarnar sem fylgja HC Davit.
3.3
HC FLUSH MOUNT DAVIT BASE KOMIÐ FYRIR: Mynd 4 lýsir uppsetningu á HC Flush Mount Davit Base. Festu HC
Davit Base á gólfi steinsteypu- eða stálsmíðar sem uppfyllir styrktarkröfur HC Davit Base og ráðlagðra festinga.
1.
Boraðu gat að þvermáli og dýpt sem uppfyllir vörulýsingar og ráðleggingar frá vottuðum tækniaðila. Festiplatann ætti
að hvíla tryggilega á jörðinni fyrir ofan gatið.
2.
Festu HC Davit Base í boraða gatið ef þörf krefur með epoxý- eða byggingalímefni í kringum ytra byrði Davit Sleeve
eins og við á.
3.
Festu HC Davit Base við gólfið með ráðlögðum festingum eins og lýst er í leiðbeiningum framleiðanda um festingar.
4.
Eftir uppsetningu á HC Davit Base, og fyrir uppsetningu á HC Davit í HC Davit Base, skal skoða HC Davit Base í
samræmi við skoðunarpunkta 'hæfs aðila' og „Eftirlits- og viðhaldsskrá". Ef eftirlit leiðir í ljós óöruggt eða gallað
ástand skal taka HC Davit Base tafarlaust úr notkun, merkja hana vel eða farga til að koma í veg fyrir notkun fyrir
slysni og hafa samband við 3M varðandi endurnýjun.
5.
Komdu HC Davit fyrir í HC Davit Base í samræmi við leiðbeiningarnar sem fylgja HC Davit.
4.0
NOTKUN
4.1
FYRIR SÉRHVERJA NOTKUN: Staðfestu að vinnusvæði þitt og persónulegt fallstöðvunarkerfi (PFAS) uppfylla öll viðmið í
kafla 2 og að formleg björgunaráætlun sé til staðar. Skoðaðu HC Davit Base í samræmi við skoðunarpunkta 'notanda' sem
skilgreindir eru í „Eftirlits- og viðhaldsskrá". Ef skoðun leiðir í ljós óöruggt eða gallað ástand skal ekki nota kerfið. Taktu
kerfið úr notkun og fargaðu því eða hafðu samband við 3M varðandi endurnýjun eða viðgerð.
5.0
EFTIRLIT:
5.1
EFTIRLITSTÍÐNI: Eftirlit með HC Davit Base þarf að eiga sér stað á samkvæmt tíðni sem skilgreind er í kafla 1.
Eftirlitsferli er lýst í „Eftirlits- og viðhaldsskrá". Skoðaðu alla aðra hluta fallstöðvunarkerfisins í samræmi við tíðni og ferli
sem skilgreint er í leiðbeiningum framleiðanda.
5.2
GALLAR: Ef eftirlit leiðir í ljós óöruggt eða gallað ástand skal taka HC Davit Base tafarlaust úr notkun og hafa samband
við 3M varðandi endurnýjun eða viðgerðir. Ekki reyna að gera við fallstöðvunarkerfið. Pantaðu nýjar merkingar fyrir HC
Davit Base ef fyrirliggjandi merkingar eru gallaðar.
;
Aðeins viðurkenndar viðgerðir: Einungis 3M fyrirtækið eða aðilar sem hafa skriflegt umboð frá því mega gera við
þennan búnað.
5.3
LÍFTÍMI VÖRU: Virknistími fallstöðvunarkerfisins ræðst af vinnuaðstæðum og viðhaldi. Nota má vöruna áfram svo lengi
sem hún stenst eftirlitsviðmið.
55

Publicidad

Tabla de contenido
loading

Este manual también es adecuado para:

800009080000918000092

Tabla de contenido