3M 8000089 Manual Del Usuario página 56

Tabla de contenido

Publicidad

Idiomas disponibles
  • MX

Idiomas disponibles

  • MEXICANO, página 28
6.0
VIÐHALD, ÞJÓNUSTA OG GEYMSLA
6.1
HREINSUN: Hreinsaðu málmhluta HC Davit Base með reglubundnum hætti með mjúkum bursta, volgu vatni og mildri
sápulausn. Tryggðu að hlutarnir séu skolaðir vandlega með hreinu vatni.
6.2
VIÐHALD: Einungis 3M eða aðilar sem hafa skriflegt umboð frá 3M mega gera við þennan búnað. Ef HC Davit Base hefur
orðið fyrir höggi eða eftirlit leiðir í ljós óöruggt eða gallað ástand skal taka kerfið úr notkun og hafa samband við 3M
varðandi endurnýjun eða viðgerðir.
6.3
GEYMSLA OG FLUTNINGUR: Þegar kerfið er ekki í notkun skal geyma og flytja HC Davit Base og tengdan
fallvarnarbúnað á köldum, þurrum og hreinum stað fjarri beinu sólarljósi. Forðastu svæði þar sem efnagufur geta verið til
staðar. Skoðaðu vandlega hlutana eftir langa geymslu.
7.0
MERKINGAR
Mynd 5 lýsir uppsetningu á HC Davit Base. Merkingar þarf að endurnýja ef þær eru ekki að fullu læsilegar. Upplýsingar á hverri
merkingu eru eftirfarandi:
Lestu allar leiðbeiningar.
AS/NZS staðlavottun
1
A) Hámarks hliðrun Davit arms B) Persónulegt fallstöðvunarkerfi (PFAS) Hámarks höggálag (MAF) ≤ 6 kN (1.350 pund)
2
Gert fyrir hámarks efnameðhöndlun sem nemur
A) Framleitt (ár, mánuður) B) Gerðarnúmer C) Raðnúmer
3
56

Publicidad

Tabla de contenido
loading

Este manual también es adecuado para:

800009080000918000092

Tabla de contenido