Viðhald - geberit ECO 203 Operación Manual

Ocultar thumbs Ver también para ECO 203:
Tabla de contenido

Publicidad

Idiomas disponibles
  • MX

Idiomas disponibles

  • MEXICANO, página 84
IS
Viðhald
Viðhaldsreglur
Ef viðhaldi þrýstitækja og þrýstihluta er ekki sinnt eða fer ekki fram með viðeigandi
hætti getur það haft alvarleg slys í för með sér. Mikilvægt er að eftirfarandi viðhald
fari fram á tilgreindum tímum.
Hversu oft
Reglubundið (fyrir notkun, í
byrjun vinnudags)
Hálfsárslega
Eftir hverjar 40 000
pressanir (gefið til kynna
með blikkandi rauðum og
grænum ljósdíóðum) eða í
síðasta lagi að tveimur
árum liðnum samkvæmt því
sem fram kemur á
skoðunarmiða
192
Viðhaldsvinna
• Athugið hvort ágallar eða skemmdir sem skapað
geta hættu eru utan á þrýstiverkfærinu og
rafmagnssnúrunni
• Þrýstitækið hreinsað og smurt
• Hreinsið þrýstihlutana og athugið með ágalla á
þeim, einkum smásprungur
• Smyrjið þrýstihlutana, sjá notendahandbækur
viðkomandi þrýstihluta
• Látið viðurkennt verkstæði athuga með ágalla eða
skemmdir sem skapað geta hættu. Þessi skoðun
kemur þó ekki í stað laga og reglna í viðkomandi
landi sem kunna að kveða á um að frekari skoðanir
og viðhaldsvinna skuli fara fram
• Látið athuga þrýstiafl og slit á viðurkenndu
verkstæði
B1279-001 © 02-2016
966.996.00.0 (00)

Publicidad

Tabla de contenido
loading

Tabla de contenido