Markhópur
Þetta rit er ætlað fagfólki samkvæmt EN IEC 62079:2001.
Rétt notkun
Hleðslutækið 116.452.00.1 er ætlað til hleðslu rafhlöðunnar og prófunar á Geberit blöndunartækjum í vaskborðum
185 og 186 og er knúið með rafali.
Öryggisupplýsingar
- Geymið hleðslutækið á þurrum 5-40 °C stað. Ekki leggja hleðslutækið á ofn eða aðra heita fleti.
- Togið ekki í snúruna heldur í tengilinn til að taka úr sambandi.
- Hleðslutækið er ekki vatnshelt. Ef vökvi kemst inn í það skal rjúfa strauminn undir eins. Geymið hleðslustækið að
minnsta kosti 72 h óinnpakkað á hlýjum og þurrum stað áður en það er notað aftur.
Stjórnbúnaður
Lýsingarnar byggjast á skýringarmyndum á innbrotssíðu umslagsins.
1. Hleðslusnúra
2. Hleðsluljósdíóða
3. Villuljósdíóða
4. Prófunarljósdíóða
5. Snúra blöndunartækjaprófunar
6. Snúra rafalsprófunar
7. Spennubreytir
8. Orku-breytistykki eco
9. Klótengill rafals
10. Klótengill blöndunartækja
11. Rafalstengill
Förgun
Innihaldsefni
Vara þessi uppfyllir kröfur ESB-tilskipunar 2002/95/EG RoHS um takmarkanir á notkun tiltekinna, hættulegra efna í
rafbúnaði og rafeindabúnaði.
Förgun
Samkvæmt ESB-tilskipun 2002/96/EG WEEE um raf- og rafeindabúnaðarúrgang er framleiðendum raftækja og
rafeindatækja skylt að taka við úrgangstækjum og farga þeim með viðeigandi hætti.
Táknið gefur til kynna að ekki má fleygja tækinu með venjulegu sorpi. Skila skal úrgangstækjum beint til Geberit, þar sem
séð verður um að farga þeim með viðeigandi hætti.
Leitið upplýsinga um heimilisföng söfnunarstaða hjá viðkomandi dreifingaraðila Geberit eða www.geberit.com.
Markhópur
DE
EN
FR
IT
NL
ES
PT
DK
NO
SE
FI
IS
PL
HU
SK
CZ
SL
HR
SR
EE
LV
LT
BG
RO
GR
TR
RU
AE
CN
JP
59