ÖRYGGI KAFFIVÉLAR
Kröfur um rafmagn
VIÐVÖRUN
Hætta á raflosti
Settu í samband við jarðtengdan tengil.
Ekki fjarlægja jarðtenginguna.
Ekki nota millistykki.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Misbrestur á að fylgja þessum
leiðbeiningum getur leitt til dauða,
eldsvoða eða raflosts.
Förgun rafbúnaðarúrgangs
Förgun umbúðaefnis
Umbúðaefnið er 100% endurvinnanlegt
og er merkt með endurvinnslutákninu
Því verður að farga hinum ýmsu hlutum
umbúðaefnisins af ábyrgð og í fullri fylgni
við reglugerðir staðaryfirvalda sem stjórna
förgun úrgangs�
Vörunni hent
- M erkingar á þessu tæki eru í samræmi
við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins
2012/19/EU um raf- og rafeindabúnaðar-
úrgang (Waste Electrical and Electronic
Equipment (WEEE))�
- M eð því að tryggja að þessari vöru sé fargað
á réttan hátt hjálpar þú til við að koma í veg
fyrir hugsanlegar neikvæðar afleiðingar fyrir
umhverfið og heilsu manna, sem annars
gætu orsakast af óviðeigandi meðhöndlun
við förgun þessarar vöru�
200
All manuals and user guides at all-guides.com
Spenna: 220-240 volta riðstraumur�
Tíðni: 50/60 hertz
Rafafl: 1250 vött
ATH.: Þessi kaffivél er með jarðtengda kló.
Til að draga úr hættunni á raflosti passar
klóin aðeins á einn veg inn í innstungu.
Ef klóin passar ekki við innstunguna skaltu
hafa samband við fullgildan rafvirkja�
Ekki breyta klónni á neinn hátt�
Ekki nota framlengingarsnúru� Ef rafmagns-
snúran er of stutt skaltu láta löggiltan
rafvirkja eða þjónustuaðila setja upp
tengil nálægt tækinu�
- Táknið
á vörunni eða á meðfylgjandi
skjölum gefur til kynna að ekki skuli
meðhöndla hana sem heimilisúrgang,
�
heldur verði að fara með hana á viðeigandi
söfnunarstöð fyrir endurvinnslu raf- og
rafeindabúnaðar�
Fyrir ítarlegri upplýsingar um meðhöndlun,
endurheimt og endurvinnslu þessarar
vöru skaltu vinsamlegast hafa samband við
bæjarstjórnarskrifstofur í þínum heimabæ,
heimilissorpförgunarþjónustu eða verslunina
þar sem þú keyptir vöruna�