Descargar Imprimir esta página

Umhirða Og Hreinsun; Kaffivélin Hreinsuð - KitchenAid 5KCM0802 Manual De Instrucciones

Publicidad

Idiomas disponibles
  • MX

Idiomas disponibles

  • MEXICANO, página 85
UMHIRÐA OG HREINSUN
Kaffivélin hreinsuð
Kaffivélin afkölkuð
Kalkúrfellingar úr vatninu (skán) safnast upp í kaffivélinni og spillir skilvirkni við lögun og gæðum
kaffisins. Ef þú tekur eftir að það taki lengri tíma en venjulega að laga, eða að kaffivélin gefi frá
sér óvenjuleg hljóð, er kominn tími til að afkalka. Hreinsunarljósið ( ) leiftrar þegar kaffivélin
hefur lagað 100 bolla af kaffi, eða uppsöfnun kalks greinist. Framkvæma ætti afkölkun eins fljótt
og auðið er til að viðhalda frammistöðu og endingu kaffivélarinnar.
ATH.: Hægt er að afkalka kaffivélina með
pökkuðu afkölkunarefni sem finna má
í ýmsum smásöluverslunum eða á netinu.
Fylgdu leiðbeiningunum á pakkanum
varðandi ráðlagt hlutfall afkölkunarefnis
og vatns sem nota á�
Keyra ætti kaffivélina í gegnum heila Hreinsun
með fullum geymi af afkölkunarlausn�
ATH.: Hægt er að ljúka Hreinsun með
reglulegu millibili, ef óskað er, án þess
að Hreinsunarljósið ( ) þurfi að kvikna.
Fylgdu 1. skrefi, ýttu síðan þrisvar sinnum
á MENU og að lokum á SET til að virkja
Hreinsun handvirkt�
Þegar Hreinsunarljósið ( ) byrjar að
2
leiftra: Ýttu á hnappinn SET. Ljósið logar
á meðan ferlið gengur� Í Hreinsun tæmir
kaffivélin vatnsgeyminn, burtséð frá hversu
margir bollar voru valdir í fyrri ferlum.
Þegar Hreinsun er lokið (um það bil
9 mínútur) slokknar á Hreinsunarljósinu.
Kaffi v élin er aftur tilbúin til notkunar.
210
All manuals and user guides at all-guides.com
Áður en þú afkalkar skaltu ganga úr
1
skugga um að hvorki kaffi né kaffisíur
séu í kaffitrektinni og fylltu geyminn
með fersku vatni að 8 bolla línunni.
Síðan bætir þú við afkölkunarefninu.
Þvoðu kaffitrektina, glerkönnuna og
3
síuklemmuna í höndunum í heitu
sápuvatni, skolaðu síðan með volgu
vatni� Þurrkaðu alla hluta vandlega áður
en þú setur kaffivélina saman aftur.

Publicidad

Solución de problemas

loading