•
Ekki má bera snyrtivörur eins og til dæmis ungbarnakrem, húðmjólk eða púður á brúðuna.
•
Eftir fjörið í vatninu þarf að skola brúðuna með hreinu vatni. Látið svo vatnið renna út um
opið á bakinu á henni og þurrkið brúðuna vandlega með handklæði.
•
Þegar leik er lokið þarf að þurrka blauta hárið á brúðunni vel til að koma í veg fyrir að raki komist
inn í höfuðið á henni.
•
Við mælum með því að láta brúðuna þorna á vel loftræstum stað eftir að leik er lokið.
•
Ef leikfangið blotnar má ekki setja það nálægt straumgjöfum eða raftækjum.
•
Ekki má láta brúðuna liggja lengi í óvarinni sól.
•
Leikfangið verkar því aðeins í vatni að það hafi verið sett upp eins og lýst er í
notkunarleiðbeiningunum.
Allt um rafhlöður/hleðslurafhlöður
•
Notið alkaline rafhlöður til að tryggja betri gæði og lengri endingu.
•
Notið eingöngu rafhlöður sem mælt er með fyrir vöruna.
•
Látið fullorðna eingöngu sjá um að skipta um rafhlöður.
•
Gætið að rafhlöðurnar snúi rétt (+ og -).
•
Blandið ekki saman mismunandi tegundum af rafhlöðum.
•
Ekki nota endingarstuttar rafhlöður.
•
Ef tækið er ekki notað í nokkurn tíma, stillið takkann á "OFF" til að rafhlöðurnar lifi lengur.
Við mælum einnig með að rafhlöðurnar séu fjarlægðar til að koma í veg fyrir leka og
eyðileggingu á vörunni.
•
Ekki blanda saman hleðslurafhlöðum og venjulegum rafhlöðum.
•
Hlaðið ekki venjulegar rafhlöður.
•
Ónýtar rafhlöður þarf að fjarlægja úr leikfanginu og henda í sérstaka endurvinnslutunnu.
•
Haldið rafhlöðum frá eldi þar sem þau geta lekið eða sprungið.
•
Ef vatn kemst í rafhlöðuhólfið, þurrkið með klút.
•
Hleðslurafhlöður þarf að fjarlækja úr leikfanginu áður en þau eru hlaðin.
•
Hleðslurafhlöður þarf að hlaða undir eftirliti fullorðinna.
Undirbúningur
Innsetning á rafhlöðum skal gerð af fullorðnum sem hér segir: (Fig.1)
1. Notið skrúfjárn til að opna rafhlöðuhólfið.
2. Setjið 3 X 1.5V AAA (LR03) rafhlöður. Vinsamlega athugið að rafstyrkurinn er réttur.
3. Skrúfið lokið á rafhlöðuhólfið á aftur.
Aðgerð
Fléttaðu hárið á BABY born® Little Sister Mermaid dúkkunni þinni áður en þú lætur hana synda.
Færðu höfuð hennar til hliðar.
Láttu dúkkuna varlega ofan í vatnið með magann niður.
Um leið og nemarnir tveir á maganum komast í snertingu við vatn hreyfir BABY born® Little
Sister Mermaid hafmeyjusporðinn.
Slepptu dúkkunni og hún fer að synda sjálf!
Dúkkan hættir að synda þegar hún er tekin upp úr.
Varúð! Vinsamlegast fylgið upplýsingum um hreinsun og þurrkun undir „Mikilvægar
ábendingar:".
WEEE, upplýsingar fyrir alla notendur í Evrópulöndum.
Vörum merktum með ruslatunnu sem krossað er yfir má ekki lengur farga með
blönduðum heimilisúrgangi. Skylt er að skil a fleim flokkuðum frá öðrum úrgangi.
Móttöku- og söfnunarstöðvar í Evrópulöndum eiga að vera skipulagðar af söfnunar- og
endurvinnslufyrirtækjum. WEEE-vörum má farga án endurgjalds á þar til starfræktum
móttökustöðvum. Ástæða þessara fyrirmæla er verndum umhverfisins fyrir hugsanlegum skaða
af völdum hættulegra efna í rafmagns- og rafeindabúnaði
32