Samsetning Og Notkun Matvinnsluvélar - KitchenAid 5KFC0516 Manual De Instrucciones

Ocultar thumbs Ver también para 5KFC0516:
Tabla de contenido

Publicidad

Idiomas disponibles
  • MX

Idiomas disponibles

  • MEXICANO, página 76
NOTKUN MATVINNSLUVÉLAR
SAMSETNING OG NOTKUN MATVINNSLUVÉLAR
MIKILVÆGT: Tryggið að taka matvinnsluvélina úr sambandi áður en hún er sett saman�
1
2
3
ATHUGIÐ: Ekki reyna að setja upp fleiri en einn aukabúnað í einu� Matvinnsluvélin virkar
með annaðhvort blað eða þeytiaukabúnað, en ekki bæði tækin�
4
MIKILVÆGT: Ekki má malakaffibaunir eða hart krydd eins og múskat, þar sem þær geta
skemmt matvinnsluvélina�
5
ATHUGIÐ: Vinnuskálin og lokið verður að vera læst á sinn stað til þess að matvinnsluvélin
fari í gang�
W11250099A.indb 181
Byrjið með handfangið á vinnuskálini snúi fram
á botninum� Snúið handfanginu 90° rangsælis til
að læsa á sinn stað� Rétt samsetning er þegar
handfangið snýr að hægri hliði�
Setjið drifmillistykki yfir skaftið í miðju vinnuskálinni,
snúið síðan og lækkið það drifmillistykkið til það
liggur neðst í vinnuskálinni�
Sé blaðið notað, er það sett yfir drifmillistykkið,
snúið síðan og lækkið blaðið þar til það liggur neðst
í vinnuskálinni� Sé þeytarinn notaður, sjá kaflann um
"notkun þeytiaukabúna"�
Setjið innihaldsefni í vinnuskálina� Fyrir jafna þykkt á
vinnslu matvæla, skal skera ávexti, grænmeti og kjöt
í 2,5 sm stykki�
Setið lokið á vinnuskálina og látið handfangið á
lokinu snúa framan� Snúið handfanginu rangsælis
þar til það læsist á sinn stað� Lokið mun smella
þegar það er læst á réttan hátt�
NOTKUN MATVINNSLUVÉLAR | 181
6/14/2018 2:08:15 PM

Publicidad

Tabla de contenido

Solución de problemas

loading

Tabla de contenido