NOTKUN MATVINNSLUVÉLAR
NOTKUN DROPASKÁLAR OG SKENKISTÚTS
Notið dropaskálina til að bæta fljótandi hráefni við á meðan unnið er með salatsósur,
majónes, þeyta, sósur og fleira� Notið skenkistútinn til að auðvelda skömmtun�
1
2
3
4
5
W11250099A.indb 183
Setjið innihaldsefni í vinnuskálina�
Setið lokið á vinnuskálina og látið handfangið á
lokinu snúa framan� Snúið handfanginu rangsælis
þar til það læsist á sinn stað� Lokið mun smella
þegar það er læst á réttan hátt�
Ýtið hratt upp og niður á PÚLS/ KVEIKJA hnappinn til
að hræra innihaldsefnunum í vinnuskálinni�
Hellið vökva hægt, eins og olíu, í dropaskálina� Vökvinn
blandast vel í innihaldsefnin þegar allt blandast í
vinnuskálinni�
Takið lokið og blaðið til að nota skenkistútinn þegar
vinnslunni er lokið�
NOTKUN MATVINNSLUVÉLAR | 183
6/14/2018 2:08:17 PM