4
Framlenging á borði
CS 70 VL / TKS 80 VL [2-2]
Til að fá trausta undirstöðu við sögun á löngum
vinnustykkjum er hægt að setja framlenginguna
CS 70 VL / TKS 80 VL aftan á borðið CS 70 EB /
TKS 80 EBS. Þannig er sagarborðið lengt um
530 mm.
Verklag við uppsetningu (mynd 4):
fNotið meðfylgjandi skrúfur, ferkantaðar rær
og skinnur til að setja vinstri og hægri vinkil-
festinguna [4-2] aftan á borðfæturna.
fHerðið skrúfurnar [4-1].
fEf sleðaborð af gerðinni CS 70 ST / ST-TKS 80
hefur þegar verið sett á er vinkilfestingin fy-
rir framlenginguna lögð á vinkilfestinguna fy-
rir sleðaborðið þeim megin sem sleðaborðið
er og báðar vinkilfestingarnar festar saman
(ofan á hvorri annarri).
fLeggja verður meðfylgjandi 4 mm skinnu un-
dir vinkilfestinguna hinum megin til þess að
jafna út mismuninn.
fSetjið stuðningsfæturna [4-4] niður í 90°
stöðu miðað við borðplötuna.
fLosið um snúningshnúðana vinstra og hæ-
gra megin [4-7] með því að snúa þeim í 3 - 4
hringi (rangsælis).
fHallið framlengingunni dálítið upp og setjið
snittbolta snúningshnúðanna [4-7] í opnu
raufina [4-3]
á
festingin er þá á milli snúningshnúðsins [4-7]
og armsins [4-6].
fFærið framlenginguna í nokkurn veginn
sömu hæð og sagarborðið, setjið enda stuð-
ningsfótanna [4-8] inn í ílanga gatið [4-10] á
borðfótunum, þrýstið þeim niður og herðið
með rónni [4-9].
fÝtið framlengingunni í nokkurn veginn sömu
hæð og sagarborðið og skrúfið hana fasta
með snúningshnúðunum [4-7] vinstra og
hægra megin. Þegar það er gert á messing-
kragi snúningshnúðanna að liggja upp að
botni raufarinnar.
fStillið framlenginguna þannig af að hún liggi
aðeins neðar en borðflötur grunnborðsins á
samskeytunum við grunnborðið (bilið á að
nema u.þ.b. þykkt blaðsíðu - mælið með því
að leggja réttskeið á grunnborðið).
fSkrúfið vinkilfestinguna fasta með skrúfun-
ni [4-1].
vinkilfestingunni.
Vinkil-
fNotið réttskeið til að ganga úr skugga um að
heildarflötur framlengingarinnar sé sléttur.
fHægt er að gera flötinn sléttan með því að
færa festingarnar til [4-5].
Vinkilfestingarnar verða að vera sam-
hliða! Færið sleðaborðið fyrst upp og
niður áður en vinkilfestingarnar eru
skrúfaðar fastar.
Framlengingin sett niður:
fLosið um snúningshnúðana [4-7].
fLosið um rærnar [4-9].
fLyftið framlengingunni lítillega upp að aftan
og takið enda stuðningsfótanna úr ílöngu
götunum.
fFærið stuðningsfæturna inn á við í kross.
fSetjið framlenginguna niður.
5
Umhverfisatriði
Ekki má fleygja aukabúnaði með hei-
milissorpi! Skilið aukabúnaði og um-
búðum til umhverfisvænnar endurvinn-
slu. Fylgið gildandi reglum á hverjum
stað.
Upplýsingar varðandi REACh:
www.festool.com/reach
31
Íslenska