Descargar Imprimir esta página

aarke CARBONATOR PRO Manual Del Usuario página 94

Publicidad

Idiomas disponibles
  • MX

Idiomas disponibles

  • MEXICANO, página 34
Sódavatn á heimilum sem
aldrei fyrr.
Við hjá Aarke erum alltaf að leita eftir leiðum til að bæta daglegu
rútínuna þína. Með nýja Carbonator Pro færðu í hendurnar ótrúlega
þægilegt og einfalt sódavatnstæki þökk sé snilldarlegri hönnun og
ástríðu okkar fyrir smáatriðum. Það er umhverfisvænna að búa til
sódavatn heima hjá þér en kaupa það úti í búð - svo þú hefur tekið góða
IS
ákvörðun!
Sódavatnstækið þitt er mjög vandað og hannað og prófað út í gegn til
að hámarka öryggi og afköst. En hafið í huga að meðhöndla ætti allar
vörur þar sem gas og þrýstikerfi koma við sögu af varúð og nota aðeins
í ætluðum tilgangi. Gangið úr skugga um að lesa öryggishluta þessara
leiðbeininga vandlega fyrir notkun.
94

Publicidad

loading

Productos relacionados para aarke CARBONATOR PRO