Descargar Imprimir esta página

Íslenska - IKEA PRAKTLYSING E2102 Manual Del Usuario

Publicidad

Idiomas disponibles
  • MX

Idiomas disponibles

  • MEXICANO, página 54
Íslenska
Börn frá 8 ára aldri og fólk með skert skynbragð, líkamlega
eða andlega getu, geta notað þetta tæki ef þau eru undir
eftirliti eða hafa fengið leiðbeiningar frá einstaklingi, sem
er ábyrgur fyrir öryggi þeirra, um hvernig á að nota tækið á
öruggan hátt og að það skilji hætturnar sem því fylgir. Börn
eiga ekki að leika sér með tækið.
Börn eiga ekki að sjá um þrif og viðhald nema undir eftirliti.
VIÐVÖRUN!
Fylgdu öllum leiðbeiningum, röng uppsetning getur
valdið skaða.
Geymdu leiðbeiningarnar.
Pakkningarnar innihalda eina þráðlausa gardínu (1),
eina fjarstýringu (2), einn magnara (3), einn aflgjafa
(4) og einn rafhlöðupakka (5).
Fjarstýring (2)
Magnari (3)
Aflgjafi (4)
Gardína (1)
Rafhlöðupakki (5)
Vörurnar hafa þegar verið paraðar saman, þú þarft
því aðeins að tengja afgjafann við magnarann og
svo í innstungu. Settu síðan gardínurnar upp í
gluggann og settu rafhlöðupakkann í hana til að
hefjast handa.
Notkunarleiðbeiningar
Stingtu aflgjafanum í samband og
tengdu við magnarann.
Notaðu aðeins USB snúrur sem
mælt er með fyrir tækið þitt til
að hlaða og skiptu út gölluðum
snúrum samstundis.
Notkun á fjarstýringu
Upp:
Ýttu til að hækka þráðlausu gardínuna.
N iður:
Ýttu til að lækka þráðlausu gardínuna.
Pörun: Notað til að bæta IKEA Home smart
vörum við snjallkerfið.
MIKILVÆGT: Kveikt þarf að vera á magnaranum og
hann í sambandi svo hægt sé að stýra gardínunni
með fjarstýringunni.
Notkun á magnara
IKEA Home smart vörurnar ná betri tengingu með
TRÅDFRI magnaranum.
29

Publicidad

loading

Este manual también es adecuado para:

Praktlysing e1746Praktlysing e1766