6.3.2 Snið inntaksmerkis púlsvíddarmótunar A (upphitun)
Dælan keyrir á ferlum fyrir stöðugan hraða sem fara eftir
inntaksmerki púlsvíddarmótunar. Hraðinn minnkar þegar gildi
púlsvíddarmótunar eykst. Ef púlsvíddarmótunarmerkið jafngildir núlli
(0 VDC) mun dælan skipta yfir í stjórnstillinguna sem var valin áður
en hún tengdist við púlsvíddarmótunarmerki.
A
C
Snið inntaksmerkis púlsvíddarmótunar A (upphitun)
Staðs.n
Lýsing
r.
A
Hám.
B
Inntaksmerki púlsvíddarmótunar
C
Hraði
Inntaksmerki púlsvíd-
Staða dælu
darmótunar [%]
≤ 10
Hámarkshraði: hám.
> 10 / ≤ 84
Breytilegur hraði: lágm. til hám.
> 84 / ≤ 91
Lágmarkshraði: Lágm.
> 91/95
Svæði fyrir segulheldni: kveikt/slökkt
> 95 eða ≤ 100
Biðstaða: slökkt
6.3.3 Svarmerki púlsvíddarmótunar
Svarmerki púlsvíddarmótunar býður upp á upplýsingar um dælu
eins og í tengibrautarkerfum:
•
núverandi orkunotkun (nákvæmni ± 2% af
púlsvíddarmótunarmerki)
•
viðvörun
•
hættumerki.
Hættumerki
Úttaksmerki hættumerkja eru tiltæk vegna þess að sum úttaksmerki
púlsvíddarmótunar eru tileinkuð upplýsingum um hættumerki. Ef
spenna aflgjafa er mæld undir tilgreindu flæðispennusviði er
úttaksmerkið stillt á 75%. Ef snúðurinn er læstur vegna uppsöfnunar
í vökvakerfinu er úttaksmerkið stillt á 90% vegna þess að þetta
hættumerki hefur hærri forgang. Sjá mynd Svarmerki
púlsvíddarmótunar - orkunotkun.
B
100
2
3
90
4
80
5
70
60
50
7
40
30
20
10
25
50
100
150
Svarmerki púlsvíddarmótunar - orkunotkun
Staðs.n
Lýsing
r.
1
Afl [W]
2
Biðstaða (stopp)
3
Hættumerki, stopp: bilun, stífluð dæla
4
Hættumerki, stopp: rafmagnsbilun
5
Viðvörun
6
Mettun við 70 wött
7
Halli: 1 W / hlutfall púlsvíddarmótunar
Gögn
Hámarksgildi
Inntak púlsvíddarmótunartíðni með át-
tföldu háhraðatengi
Tryggð orkunotkun í biðstöðu
Uppgefin inntaksspenna – hátt yfirborð
Uppgefin inntaksspenna – lágt yfirborð
Inntaksstraumur fyrir hátt yfirborð
Inntaksvinnslulota
Úttak púlsvíddarmótunartíðni, opinn
gleypir
Nákvæmni úttaksmerkis hvað varðar
orkunotkun
Úttaksvinnslulota
Hrunspenna eimis á gleypi í úttakssmára
Straumur gleypis í úttakssmára
Hámark hitadreifingar í úttaksviðnámi
Vinnslustraumur zenerdíóðu
Hámark hitadreifingar í zenerdíóðu
6
1
200
250
Tákn
Gildi
f
100-4000 Hz
< 1 W
U
4-24 V
iH
U
< 1 V
iL
I
< 10 mA
iH
Púlsvíd-
darmót-
0-100 %
un
f
75 Hz ± 5%
± 2% (af púl-
-
svíddarmót-
unarmerki)
Púlsvíd-
darmót-
0-100 %
un
U
< 70 V
c
I
< 50 mA
c
P
125 mW
R
U
36 V
z
P
300 mW
z
647