VÖRUÖRYGGI
9. Ekki skal nota nein tæki með skemmdar snúrur eða klær eða eftir að tækið
hefur bilað, dottið eða skemmst á nokkurn annan hátt. Skilið tækinu til næsta
viðurkenndrar þjónustumiðstöðvar til skoðunar, viðgerðar eða stillingar á
rafmagns- eða vélrænum búnaði.
10. Ef snúran er skemmd verður að skipta um hana af framleiðanda eða
þjónustuaðila eða svipuðum hæfum einstaklingi til að koma í veg fyrir hættu.
11. Notkun aukahluta og fylgihluta, sem framleiðandi mælir ekki með eða selur,
getur valdið eldsvoða, raflosti eða meiðslum.
12. Ekki nota hrærivélina utandyra.
13. Ekki láta snúruna hanga fram af borði eða bekk.
14. Takið hrærarana, víraþeytarann eða deigkrókinn úr hrærivélinni fyrir þvott.
15. Látið hrærivélina aldrei vera eftirlitslausa þegar hún er í notkun.
16. Skoðið kaflann „Umhirða og hreinsun" fyrir leiðbeiningar um þrif á yfirborði
þar sem matvæli hafa verið.
17. Þetta tæki er ætlað til notkunar á heimilum eða álíka notkun, eins og:
- á kaffistofum starfsfólks í verslunum, á skrifstofum eða öðrum
vinnustöðum;
- á bóndabæjum;
- fyrir gesti á hótelum, mótelum eða öðrum gististöðum eða íbúðum;
- á gistiheimilum.
GEYMDU ÞESSAR LEIÐBEININGAR
ATH.
: Sjá „Leiðbeiningar fyrir hraðastilli" fyrir viðeigandi hámarkshraða og kaflann „Notkun
vörunnar" til að sjá hámarksmagn hráefna.
W11456988A.indb 175
W11456988A.indb 175
175
08-10-2020 13:55:41
08-10-2020 13:55:41