is
g.
Ef notast er við búnað til þess að safna ryki, gættu þess að hann sé rétt tengdur og notaður. Sé notast
við ryksugu, dregur það úr hættu vegna rykmyndunar.
h.
Þú mátt alls ekki verða værukær og líta fram hjá öryggisreglum við notkun tækis þótt þú kunnir orðið
mjög vel á það og sért þaulvanur / þaulvön notkun þess. Kæruleysi við notkun getur valdið alvarlegum
meiðslum á broti úr sekúndu.
4.
Að nota rafverkfæri og hirða vel um þau
a.
Ekki leggja um of á rafverkfærið. Notaðu rétt rafverkfæri við verkið. Rétt rafverkfæri skilar betra og
öruggara verki sem það er hannað til þess að vinna.
b.
Ekki nota rafverkfærið ef ekki er hægt að kveikja og slökkva á því með rofanum. Ef ekki er hægt að
stjórna rafverkfæri með Á/Af rofanum, það er hættulegt og gera verður við það.
c.
Taktu rafmagnsleiðsluna úr sambandi og/eða rafhlöðupakkann af rafverkfærinu áður en eitthvað
er átt við það, skipt um fylgihlut eða verkfærið sett í geymslu. Sé gripið til þannig varúðarráðstafana,
dregur það úr líkum á að rafverkfærið hrökkvi óvart í gang.
d.
Geymdu rafverkfæri þar sem börn ná ekki til og leyfðu engum sem óvanur er þannig verkfærum eða
hefur ekki lesið leiðbeiningarnar að nota verkfærið. Rafverkfæri eru hættuleg í höndum þeirra sem enga
þjálfun hafa fengið í notkun þeirra.
e.
Viðhald rafverkfæra. Kannaðu hvort hreyfanlegir hlutar séu skakkir eða komi einhvers staðar við,
hvort um einhverjar brotskemmdir sé að ræða eða annað sem haft gæti áhrif á virkni verkfærisins.
Sé rafverkfærið skemmt, verður að gera við það áður en það er tekið í notkun. Mörg slys má rekja til
rafverkfæra þar sem viðhaldi hefur verið áfátt.
f.
Haltu skerum, hnífum og sagarblöðum beittum og hreinum. Sé skerum, hnífum og sagarblöðum vel
við haldið eru minni hætta á að þau festist og auðveldara verður að stjórna þeim.
g.
Notaðu rafverkfærið, fylgihluti og skurðjárn o.s.frv. í samræmi við leiðbeiningarnar og taktu tillit til
verksins sem vinna skal og aðstæðna þar. Sé rafverkfærið notað til annarra verka en það er ætlað fyrir,
gæti það skapað hættuástand.
h.
Haltu handföngum og gripflötum hreinum, þurrum og án olíu og fitu. Ekki er hægt að treysta því að
geta meðhöndlað tækið og stjórnað því á öruggan hátt í óvæntum aðstæðum ef handföng og snertifletir
eru sleipir.
5.
Þjónusta
a.
Láttu einungis viðurkenndan viðgerðarmann sem notar upprunalega varahluti þjónusta rafverkfærið
þitt. Þannig tryggir þú öryggi við notkun rafverkfæris þíns.
Viðbótar öryggisviðvaranir
Öryggi verkfærisins er best tryggt með því að nota eingöngu upprunalega Mirka-bakpúða.
Kynntu þér öryggisgagnablað efniviðar (MSDS) um yfirborð vinnusvæðis.
Finni notandi til einhverra óþæginda í hönd/úlnlið, ber að hætta vinnslu og leita til læknis. Einhæf vinna, endurteknar
hreyfingar og váhrif titrings geta orsakað meiðsl á hendi, úlnlið eða handlegg.
Rafmagnsinnstungan og tengið eru ekki IEC-samhæfð tengi. Notaðu eingöngu upprunalega Mirka rafmagnsleiðslu. Þú
færð Mirka rafmagnsleiðslu keypta hjá umboðsmanni Mirka.
Kannaðu verkfærið, bakpúðann, rafleiðsluna og alla fylgihluti vandlega og reglubundið í leit að sliti.
Hreinsaðu eða skiptu daglega um poka á ryksugunni. Ryk getur verið afar eldfimt. Það tryggir einnig bestu mögulegu
afköst að hreinsa pokann eða skipta um hann.
Ef svo virðist sem bilun verði í tækinu, hættu þá notkun þess umsvifalaust og skilaðu því í þjónustu og viðgerð.
Gættu þess ætíð að viðfangsefnið sem á að pússa sé vandlega fest.
Haltu höndunum vel frá snúningspúðanum við notkun.
Tæknilýsing
DEOS
Orka
Spenna
Hraði
Ferill
Stæð bakpúða
Þyngd
110
Mirka® DEOS 343, 353, 383 & 663
343CV
353CV
250 W
250 W
220 240 VAC
220 240 VAC
5.000 10.000 s.á.m.
5.000 10.000 s.á.m.
3 mm
3 mm
75 x 100 mm
81 x 133 mm
0.97 kg
0.97 kg
383CV
663CV
250 W
250 W
220 240 VAC
220 240 VAC
5.000 10.000 s.á.m.
5.000 10.000 s.á.m.
3 mm
3 mm
70 x 198 mm
100 x 152 x 152 mm
1 kg
0.97 kg