Öll LED-ljós blikka:
Hleðslurafhlaðan varð gjörsamlega tóm og er bi-
luð. Bannað er að hlaða bilaðar hleðslurafhlöður!
6. Notkun
Til þess að ná sem bestri nýtni út úr sláttuorfi nu
ætti að fara eftir eftirfarandi leiðbeiningum:
•
Notið sláttuorfið ekki án öryggishlífa.
•
Sláið ekki á meðan grasið er blautt. Besti slát-
turinn næst á meðan grasið er þurrt.
•
Til þess að gangsetja sláttuorfið verður að
þrýsta inn höfuðrofalæsingunni (mynd 2 /
staða 1) og höfuðrofanum (mynd 2 / staða 2).
•
Til þess að slökkva á sláttuorfinu, sleppið þá
höfuðrofanum aftur (mynd 2 / staða 2).
•
Hreyfið sláttuorfið einungis að grasinu á
meðan höfuðrofanum er þrýst inn, það er að
segja á meðan að sláttuorfið er í gangi.
•
Til þess að slá rétt er tækinu hallað lítillega til
hliðar og síðan gengið áfram. Haldið sláttuor-
finu á meðan í um það 30° halla (sjá myndir
17 og 18).
•
Þegar að grasið er langt verður að stytta það í
þrepum ofanfrá (sjá mynd 19).
•
Notið hnífshlífina til að koma í veg fyrir óþarfa
slit á tækinu.
•
Haldið sláttuorfinu fjarri hörðum hlutum til
þess að koma í veg fyrir óþarfa slit á tækinu.
Notkun sláttuorfs sem kantskera
Til þess að slá kanta á grasfl eti og við beð er
hægt að breyta sláttuorfi nu eins og lýst er hér að
neðan:
•
Fjarlægið hleðslurafhlöðuna.
•
Snúið læsingu snúanlegs mótorshúss í áttina
sem örin bendir eins og sýnt er á mynd 20.
•
Snúið mótorhúsinu í óskaða átt um 90° þar til
það hrekkur í læsta stöðu (mynd 21).
•
Þannig er sláttuorfinu breytt í kantskera sem
gerir notanda kleyft að skera gras með lóðré-
ttum skurði.
•
Til þess að breyta tækinu til baka er farið eins
að nema í öfugri röð.
Anl_GAT_E_20_Li_Kit_SPK7.indb 216
Anl_GAT_E_20_Li_Kit_SPK7.indb 216
IS
7. Hreinsun, umhirða og pöntun
varahluta
Áður en gengið er frá tækinu og það hreinsað ver-
ður að slökkva á því og fjarlægja hleðslurafhlöðu-
na úr því.
7.1 Hreinsun
•
Haldið hlífum, loftrifum og mótorhúsi tækisins
eins lausu við ryk og óhreinindi og hægt er.
Þurrkið af tækinu með hreinum klút eða blásið
af því með háþrýstilofti.
•
Við mælum með því að tækið sé hreinsað eftir
hverja notkun.
•
Hreinsið tækið reglulega með rökum klút og
örlítilli sápu. Notið ekki hreinsilegi eða ætandi
efni; þessi efni geta skemmt plastefni tæki-
sins. Gangið úr skugga um að það komist ekki
vatn inn í tækið. Ef vatn kemst inn í rafmagns-
verkfæri, eykst hætta á raflosti.
•
Fjarlægið uppsöfnuð óhreinindi af hlífum með
bursta.
7.2 Skipt um hníf
VARÚÐ! Fjarlægið hleðslurafhlöðuna undante-
kningalaust áður en að skipt er um hníf!
•
Til þess að skipta um hníf verður að renna
honum innávið og fjarlægja hann af tækinu í
gegnum stærra opið á hnífnum eins og sýnt
er ámynd 22.
•
Gangið úr skugga um að hnífurinn smelli í
læsta stöðu eins og sýnt er á mynd 7.
7.3 Umhirða
Inni í tækinu eru engir aðrir hlutir sem hirða þarf
um.
7.4 Pöntun varahluta:
Þegar að varahlutir eru pantaðir ættu eftirfarandi
atriði að vera tilgreind;
•
Gerð tækis
•
Gerðarnúmer tækis
•
Númer tækis
•
Varahlutanúmer þess varahlutar sem panta á
Verð og upplýsingar eru að fi nna undir
www.isc-gmbh.info
- 216 -
06.09.2016 09:33:54
06.09.2016 09:33:54