Íslenska
Fyrir fyrstu notkun
Þvoðu, skolaðu af og þurrkaðu saxarann fyrir
fyrstu notkun.
Þrif
Best er að þvo hnífsblöð í höndunum.
•
Varan má ekki fara í þvottavél.
Komdu í veg fyrir að blettir myndist á
•
blaðinu með því að þurrka það um leið
og þú hefur þrifið það.
Gott er að þvo og þurrka saxarann strax
•
eftir notkun. Ekki láta handfangið liggja í
bleyti. Þess í stað skaltu þvo það með
rökum klút og þurrka með hreinni
diskaþurrku, til að koma í veg fyrir
dreifingu baktería.
Ef hnífsblaðið verður bitlaust eftir mikla
•
notkun eða lélega umhirðu er þörf á að
fagaðili skerpi á því til að koma því aftur í
upprunaregt ástand.
Geymsla og notkun saxara
Notaðu saxarann til að skera og saxa
•
kryddjurtir og krydd á borð við myntu,
pipar, lauk og hvítlauk.
Ekki nota fyrir frosin eða hörð matvæli.
•
Fyrir bestu notkun – notaðu ávallt
•
meðfylgjandi skurðarbretti úr bambus
eða skurðarbretti úr við eða plasti. Ekki
skera á yfirborði úr gleri, málmi eða
keramík.
Geymdu saxarann þar sem börn ná ekki
•
til. Rétt meðferð á saxaranum verndar
hnífsblaðið og lengir endingartíma.
14