Descargar Imprimir esta página

geberit 185 Manual De Operación página 103

Ocultar thumbs Ver también para 185:

Publicidad

Idiomas disponibles
  • MX

Idiomas disponibles

  • MEXICANO, página 49
Öryggi
Um þetta skjal
Þetta skjal er ætlað fyrir rekstraraðila eftirfarandi Geberit
handlaugatækja:
• Geberit handlaugatæki gerð 185, sem ganga fyrir rafhlöðu eða rafal
eða rafmagnstengingu
• Geberit handlaugatæki gerð 186, sem ganga fyrir rafhlöðu eða rafal
eða rafmagnstengingu
Þetta skjal gildir um hönnun þessara handlaugarbúnaðar með
Bluetooth®-tengi. Þessi handlaugarbúnaður er merktur á
merkiplötunni með „IWT-07-A" og Geberit Connect-Logo merkingu.
Rétt notkun
Geberit handlaugabúnaður af gerðinni 185 og 186 tengist
neysluvatnslögnum. Öll önnur notkun telst vera röng. Geberit tekur
enga ábyrgð á afleiðingum rangrar notkunar.
Skýring á viðvörunartilkynningum
Viðvörunartilkynningum er komið fyrir á þeim stað þar sem hættan
getur skapast.
Viðvörunartilkynningum er háttað þannig:
VIÐVÖRUN
Náttúra og uppspretta hættu
Hugsanlegar afleiðingar ef hættunni er ekki fylgt.
▶ Aðgerðir til að forðast hættuna.
27021605388800907 © 11-2021
970.656.00.0(00)
IS
103

Publicidad

loading

Este manual también es adecuado para:

186