Anleitung_NHW_110_Inox_SPK7:_
IS
3. Innihald
Opnið umbúðirnar og takið tækið varlega út úr
umbúðunum.
Fjarlægið umbúðirnar og læsingar umbúða /
tækis (ef slíkt er til staðar).
Athugið hvort að allir hlutir fylgi með tækinu.
Yfirfarið tækið og aukahluti þess og athugið hvort
að flutningaskemmdir séu að finna.
Geymið umbúðirnar ef hægt er þar til að
ábyrgðartímabil hefur runnið út.
VARÚÐ
Tækið og umbúðir þess eru ekki barnaleikföng!
Börn mega ekki leika sér með plastpoka, filmur
og smáhluti! Hætta er á að hlutir geti fests í hálsi
og einnig hætta á köfnun!
Vatndæla
Notandaleiðbeiningar
4. Tilætluð notkun
Tilætluð notkun:
Til þess að dæla vatni og vökva græn svæði,
matjurtargarða og garða
Til þess að nota til garðvökvunar
Með forsíu til þess að dæla vatni úr tjörnum,
lækjum, regntunnum, regnvatnssöfnunargeymum
og brunnum.
Til heimilisvatnsdælingar
Þau efni sem dæla má:
Til þess að dæla hreinu vatni (ferskvatni),
regnvatni eða öðru hreinu vatni / notkunarvatni.
Hámarks hiti þess vatns sem dæla má er +35°C
og má hann aldrei fara upp yfir þann hita.
Með þessu tæki má alls ekki dæla eldfimu efni,
efni sem geta myndað gas eða efni sem valdið
geta sprengingum.
Dæling á ætandi vökvum (sýrum, bösum,
silosiksafa eða þessháttar) né vökvum sem slípa
(sandinnihald) verður einnig að forðast.
Einungis má nota þetta tæki í þau verk sem lýst er í
notandaleiðbeiningunum. Öll önnur notkun sem fer út
fyrir tilætlaða notkun er ekki tilætluð notkun. Fyrir
skaða og slys sem til kunna að verða af þeim sökum,
er eigandinn / notandinn ábyrgur og ekki framleiðandi
tækisins.
Vinsamlegast athugið að tækin okkar eru hvorki
framleidd né hönnuð fyrir notkun í atvinnuskini, í
iðnaði eða notkun sem bera má saman við slíka
74
13.04.2011
10:15 Uhr
Seite 74
notkun. Við tökum enga ábyrgð á tækinu, sé það
notað í iðnaði, í atvinnuskini eða í tilgangi sem á
einhvern hátt jafnast á við slíka notkun.
5. Tæknilegar upplýsingar
afmagnstenging
Afl
Dælugeta hámark
Hámarks dæluhæð
Hámarks dæluþrýstingur
Hámarks soghæð
Þrýsti og sogtenging
Hámarks vatnshiti
Rými geymis:
Ákveikjuþrýstingur við um það bil: 0,15 MPa (1,5 bar)
Útsláttarþrýstingur við um það bil:
6. Fyrir notkun
6.1 Sogleiðslutenging
Til grundvallar mælum við með því að nota forsíu
og fínsíu með sogleiðslu, sogkörfu og
einstefnuloka, til þess að koma í veg fyrir
óþarflega langan gangsetningartíma og óþarfa
uppnotkun og skemmdir á dælunni vegna steina
og aðskotahluta sem komist getað inn í hana.
Þvermál sogleiðslunnar, hvort sem notast er við
slöngu eða rör, ætti að vera að minnstakosti 25
mm (1"); ef að leiðslan er lengri en 5 m mælum
við með því að nota um það bil 32 mm (11/4")
þvermál.
Festið sogventil (fótventil) með sogkörfu við
sogleiðsluna.
Leggið sogleiðsluna frá vökvanum sem dæla á
upp að tækinu. Forðist endilega að leggja
sogleiðsluna yfir hæð dælunnar, loftbólur inni í
sogleiðslunni trega og koma í veg fyrir góða
dælingu.
Sogleiðslu og þrýstileiðslu ætti að koma fyrir
þannig að þær þvingi tækið ekki.
Sogventillinn ætti að liggja nægjanlega djúpt í
vatninu þannig að ekki sé hætta á því að dælan
gangi þurr ef að vatnsyfirboðið lækkar.
Ef að sogleiðslan er óþétt kemur það í veg fyrir
það að dælan getir dælt vatninu.
230 V ~ 50 Hz
1100 Watt
4000 l/klst
43 m
0,43 MPa (4,3 bar)
8 m
um það bil 33,3 mm (R1 IG)
35°C
18 l
0,3 MPa (3 bar)