Anleitung_PRO_AS_14_4_Li_Ion_SPK7:_
Varúð!
Við notkun á tækjum eru ýmis öryggisatriði sem fara
verður eftir til þess að koma í veg fyrir slys og skaða.
Lesið því notandaleiðbeiningarnar /
öryggisleiðbeiningarnar vandlega. Geymið allar
leiðbeiningar vel þannig að ávallt sé hægt að grípa til
þeirra ef þörf er á. Látið notandaleiðbeiningarnar /
öryggisleiðbeiningarnar ávallt fylgja með tækinu ef
það er afhent öðrum. Við tökum enga ábyrgð á
slysum eða skaða sem hlotist getur af notkun sem
ekki er nefnd í þessum notandaleiðbeiningum eða
öryggisleiðbeiningar.
1. Öryggisleiðbeiningar
Viðgeigandi öryggisleiðbeiningar eru að finna í
meðfylgjandi skjali!
VARÚÐ
Lesið allar öryggisleiðbeiningar og aðrar
leiðbeiningar sem fylgja þessu tæki. Ef ekki er
farið eftir öryggisleiðbeiningunum og öðrum
leiðbeiningum getur myndast hætta á raflosti, bruna
og/eða alvarlegum slysum.
Geymið öryggisleiðbeiningarnar og
notandaleiðbeiningarnar vel til notkunar í
framtíðinni.
2. Tækislýsing (mynd 1)
1. Stilling snúningsmáttar
2. Hleðsluástandsmælir
3. Stilling snúningsáttar
4. Höfuðrofi
5. Hleðslurafhlaða
6. Hleðslutæki
7. Skiptirofi 1. Gír – 2. Gír
8. Rafhlöðulæsing
9. Sjálfherðandi borpatróna
10. LED-ljós
3. Tilætluð notkun
Þessi hleðsluborvél er ætluð til þess að herða og losa
skrúfur og einnig til þess að bora í við, málm og
gerviefni.
Þetta tæki má einungis nota í þau verk sem það er
framleitt fyrir. Öll önnur notkun sem fer út fyrir
tilætlaða notkun er ekki tilætluð notkun. Fyrir skaða
og slys sem til kunna að verða af þeim sökum, er
16.03.2010
7:39 Uhr
Seite 91
eigandinn / notandinn ábyrgur og ekki framleiðandi
tækisins.
Vinsamlegast athugið að tækin okkar eru hvorki
framleidd til notkunar í atvinnu,- né til iðnaðarnota. Við
tökum enga ábyrgð á tækinu, sé það notað í iðnaði, í
atvinnuskini eða í tilgangi sem á einhvern hátt jafnast
á við slíka notkun.
4. Tæknilegar upplýsingar
Rafspenna til mótors:
Snúningshraði án álags:
Þrep snúningsmáttarstillingar:
Snúningur í báðar áttir:
Innra þvermál borpatrónu:
Hleðsluspenna hleðslurafhlöðu:
Hleðslustraumur hleðslurafhlöðu:
Inngangsspenna hleðslutækis:
Þyngd:
Hávaði og titringur
Hávaðagildi og titringsgildi voru mæld eftir staðlinum
EN 60745.
Hámarks hljóðþrýstingur L
Óvissa K
pA
Hámarks háfaði L
WA
Óvissa K
WA
Notið heyrnahlífar.
Virkni hávaða getur valdið heyrnaleysi.
Titringsgildi (summa vektora í þremur rýmum) voru
mæld samkvæmt staðlinum EN 60745.
Borað í málm
Sveiflugildi a
≤ 2,5 m/s
h
Óvissa K = 1,5 m/s
2
Skrúfað án höggs
Sveiflugildi a
≤ 2,5 m/s
h
Óvissa K = 1,5 m/s
2
IS
14,4 V d.c.
-1
0-280 / 0-1200 mín
23+1
já
hámark 10 mm
21 V d.c.
450 mA
230 V~ 50 Hz
1,62 kg
72 dB(A)
pA
3 dB
83 dB (A)
3 dB
2
2
91