hurða þegar þeim er lokað.
•
Festið töskur og aðra lausamuni vel því laus farangur getur slasað bæði
börn og fullorðna.
•
EKKI reyna að taka bílstólinn í sundur, breyta honum eða bæta hlutum
við hann. Ábyrgðin fellur úr gildi ef notaðir eru varahlutir eða aukahlutir
sem koma ekki frá upprunalegum framleiðanda.
•
Ekki nota sterkar hreinsivörur; þær geta dregið úr styrk vörunnar.
•
BeSafe mælir með að notaðir barnabílstólar séu hvorki keyptir né seldir.
•
EKKI nota vöruna lengur en í 15 ár. Gæði efnisins geta breyst vegna
aldurs.
•
EKKI nota stólinn heimafyrir. Hann er ekki hannaður til heimabrúks
heldur aðeins til nota í bíl.
•
Þegar varan er notuð í bílnum skal skoða öll svæði sem bílstóllinn
getur snert inni í bílnum. Við mælum með að nota sætishlíf (frá BeSafe)
á þessum stöðum til að koma í veg fyrir skurði, bletti eða aflitun,
sérstaklega í bifreiðum með innréttingar úr leðri eða viði.
•
Ef þú ert í vafa, hafðu þá samband við framleiðanda eða söluaðila.
BeSafe Beyond Base | 250