Stelling „⇑"
Hnífarnir snúast á öfuga átt og efni sem fests
hefur losnar. Eftir að búið er að setja snú-
ningsáttarrofann í stellinguna „⇑" haldið þá inn
græna rofa höfuðrofans.. Tækishnífar snúast þá
í gagnstæða átt. Ef að höfuðrofanum er sleppt,
stöðvast greinakurlarinn.
Varúð! Bíðið ávallt þar til að greinakurlarinn
hefur náð að stöðvast áður en að hann er
gangsettur á ný.
Tilmæli: Ef rofi snúningsáttarstillingar er í mið-
stöðu, fer mótor tækisins ekki í gang.
Stór stykki eða viðarbútar losna niður frá tækinu
og einnig í upp úr hnífaeiningunni með því að
skipta um snúningsátt nokkrum sinnum.
6.4 Öryggi mótors (mynd 1 / staða 2)
Of mikið álag á mótor (til dæmis ef að tækið
stífl ast) leiðir til þess að hann stöðvast í nokkrar
sekúndur. Til þess að hlífa mótornum fyrir skemm-
dum, rífur öryggisrofi nn strauminn að mótornum
sjálfkrafa. Bíðið í að minnstakosti 1 mínútu áður
en að endurræsingarrofanum (mynd 1 / staða 2)
er þrýst inn. Þrýstið að lokum á höfuðrofann.
Ef að hnífarnir festast, setjið þá stillingarrofa snú-
ningsáttar í stöðuna „⇑"
6.5 Vinnutilmæli
•
Farið eftir öryggisleiðbeiningunum (meðfylg-
jandi hefti).
•
Notið vinnuvettlinga, öryggisgleraugu og
heyrnahlífar.
•
Setjið efnið sem kurla á ofan í greinakurlarann
þar sem að opið er stærra á áfyllingaropinu
(mynd 1 / staða 1).
•
Efnið sem sett er ofan í tækið dregst sjálfkrafa
ofan í það. VARÚÐ! Langt efni sem kurla á en
stendur út úr tækinu, getur slegist snökt og
óvænt til – haldið viðeigandi öryggismillibili.
•
Setjið einungis þar mikið efni í kurlarann að
áfyllingaropið stíflist ekki.
•
Rakt, blautt úrgangsefni sem hefur legið í
nokkra daga ætti að kurla saman með grei-
num. Við það minnkar hættan á því að tækið
stíflist vegna efnisins.
•
Kurlið ekki mjúkan garðúrgang (til dæmis
úrgangur úr eldhúsi), heldur setjið hann beint
í rotmassa.
•
Ef kurlað er efni sem er mjög greint og með
laufi verður að leyfa því að kurlast að fullu
áður en að meira efni er sett ofan í tækið.
•
Útkastopið má ekki vera stíflað af kurluðu efni
– hætta á að efni þrýstist til baka.
•
Ekki má hylja loftop tækisins.
Anl_GLH_E_2540_SPK7.indb 161
Anl_GLH_E_2540_SPK7.indb 161
IS
•
Forðist að setja þykkt og erfitt efni ofan í
kurlarann án hlés. Það getur leitt til þess að
hnífarnir festast.
•
Notið efnisbút (úr við) til þess að fjarlægja efni
sem fests hefur í áfyllingaropinu eða krók til
þess að fjarlægja efni út úr áfyllingaropinu.
Tilmæli: Efnið sem kurlað er verður marið, rifi ð og
skorið af hnífunum sem að gerir rotnun á efninu
einfaldari.
6.6 Gagnhnífur stilltur (mynd 4)
Gagnhnífur og hnífavalsa eru fullkomlega stilltir ef-
tir framleiðslu. Einungis er nauðsynlegt að endur-
stilla (gangsetja verður tækið til þess) eftir að
hlutirnir hafa byrjað að eyðast upp. Til þess að ná
sem bestri notkun er nauðsynlegt að hafa millibilið
á milli gagnhnífs (mynd 4 / staða B) og kurlhnífan-
na (mynd 4 / staða A) um það bil 0,50 mm.
Á hægri hlið plasthúss tækisins er að fi nna stillih-
luti. Snúið hnúði réttsælis þannig að boltinn (mynd
4 / staða C) hreyfi st í áttina að kurlhnífunum.
Eftir hálfan snúning hefur þú hreyft gagnhnífs um
0,5mm í áttina að kurlshnífunum. Prufi ð eftir þes-
sa stillingu, hvort að tækið kurli eins og óskað er.
VARÚÐ: Ef að kurlhnífarnir snerta gagnhnífana
skerast þeir og litlar málmfl ísar geta fallið út úr út-
kastsopi tækisins. Þetta er ekki villa, en má einun-
gis vera stillt á hófi . Annars eyðist gagnhnífurinn
upp of fl jótt.
Þegar að ekki er lengur hægt að stilla gangh-
nífi nn hefur hann náð enda líftíma síns og
skipta verður um hann.
7. Skipt um rafmagnsleiðslu
Hætta!
Ef að rafmagnsleiðsla þessa tækis er skemmd,
verður að láta framleiðanda, viðurkenndan þjó-
nustuaðila eða annan fagaðila skipta um hana til
þess að koma í veg fyrir tjón.
- 161 -
19.05.15 08:44
19.05.15 08:44