9. Bilanaleit
Bilun
Mótor fer ekki í gang - Kerti er óhreint
Dæla sogar ekki
Dælumagn ekki næ-
gilega mikið
Varúð! Dælan má ekki ganga tóm.
Eftirprentun eða önnur fjölprentun fylgiskjala og leiðarvísa vörunnar, líka í úrdrætti, er ekki leyfi leg nema
grerinilegt samflykki frá iSC GmbH komi til.
Það er áskilið að tæknilegar breytingar séu leyfi legar
Anl_NCBP_E_18_SPK7.indb 145
Anl_NCBP_E_18_SPK7.indb 145
IS
Ástæða
- Loftsía óhrein
- Tæki er bensínlaust
- Sogventill ekki í vökva
- Dælurými án er vökva
- Loft í sogleiðslu
- Sogkarfa (sogventill) stífl uð
- Of mikil soghæð
- Soghæð of mikil
- Sogkarfa óhrein
- Yfi rborð vatns lækkar hratt og
sogleiðsla er ekki nægilega langt
ofan í vatninu
- Dælumagn er minnkað vegna
óhreininda í dælu
- 145 -
Lausn
- Hreinsið kerti eða skiptið um það.
- Hreinsið loftsíu.
- Setjið bensín á tækið.
- Setjið sogendann ofan í vatnið
- Fyllið dælurými í gegnum áfyllingu
með vatni
- Athugið hvort að sogleiðslan er
þétt, þéttið hana.
- Hreinsið sogkörfu
- Yfi rfarið soghæð og minnkið hana
- Yfi rfarið soghæð og minnkið hana
- Hreinsið sogkörfu
- Setjið sogleiðslu dýpra ofan í vatnið
- Hreinsið dæluna
11.10.2016 10:10:55
11.10.2016 10:10:55