Descargar Imprimir esta página

Zapf Creation My Little BABY born Manual Del Usuario página 20

Publicidad

Idiomas disponibles
  • MX

Idiomas disponibles

  • MEXICANO, página 12
Kæru foreldrar,
til hamingju með nýju Zapf Creation AG vöruna Þína. Mælum við með Því að Þessar leiðbeiningar séu vandlega
lesnar áður en leikfangið er tekið í notkun. Leiðbeiningarnar á að geyma ásamt pakkanum.
Athugið:
Verið meðvituð um að leiðbeina barni ykkar.
Allt um rafhlöður/hleðslurafhlöður
Notið alkaline rafhlöður til að tryggja betri gæði og lengri endingu.
Notið eingöngu rafhlöður sem mælt er með fyrir vöruna.
Látið fullorðna eingöngu sjá um að skipta um rafhlöður.
Gætið að rafhlöðurnar snúi rétt (+ og -).
Blandið ekki saman mismunandi tegundum af rafhlöðum.
Ekki nota endingarstuttar rafhlöður.
Ef tækið er ekki notað í nokkurn tíma, stillið takkann á "OFF" til að rafhlöðurnar lifi lengur. Við mælum einnig
með að rafhlöðurnar séu fjarlægðar til að koma í veg fyrir leka og eyðileggingu á vörunni.
Ekki blanda saman hleðslurafhlöðum og venjulegum rafhlöðum.
Hlaðið ekki venjulegar rafhlöður.
Ónýtar rafhlöður þarf að fjarlægja úr leikfanginu og henda í sérstaka endurvinnslutunnu.
Haldið rafhlöðum frá eldi þar sem þau geta lekið eða sprungið.
Ef vatn kemst í rafhlöðuhólfið, þurrkið með klút.
Hleðslurafhlöður þarf að fjarlækja úr leikfanginu áður en þau eru hlaðin.
Hleðslurafhlöður þarf að hlaða undir eftirliti fullorðinna.
Undirbúningur
Innsetning á rafhlöðum skal gerð af fullorðnum sem hér segir (Fig .1):
1. Stillið rofann á rafhlöðuhólfinu á "OFF".
2. Notið skrúfjárn til að opna rafhlöðuhólfið.
3. Setjið 3x 1,5V LR03 (AAA) rafhlöður. Vinsamlega athugið að rafstyrkurinn er réttur.
4. Skrúfið lokið á rafhlöðuhólfið á aftur.
5. Stillið rofann á rafhlöðuhólfinu á "ON".
Hreinsun
Hreinsa má Puppet með rökum (ekki blautum) klút. Gætið þess vandlega að ekki komist raki að rafbúnaðinum eða
í rafhlöðuhólf leikfangsins.
Aðgerð
My Little BABY born® Walks getur gengið sjálf og tekur fyrstu skrefin völtum fótum þegar einhver „ kallar á" hana.
Athugið! Brúðan getur bara gengið á sléttu gólfi.
Undirbúningur
Til þess þarf að láta brúðuna standa og kveikja svo á henni. Þá gefur hún frá sér ánægjuhljóð hamingjusams
ungabarns. Best er að láta handleggina vísa svolítið fram á við. (Athugið! Ef brúðan er látin lyfta handleggjunum
gengur hún ekki heldur gefur bara frá sér glaðleg ungbarnahljóð.) (Mynd 2)
Hægt er að láta brúðuna ganga með því að hrista hringluna eða gefa stutt fyrirmæli
Hringlunni sem fylgir með í pakkanum má halda um 20 cm fyrir framan My Little BABY born® Walks og hrista hana.
Brúðan bregst við hljóðinu í hringlunni og byrjar að taka fyrstu skrefin sín völtum fótum. Á meðan hreyfir hún
handleggina og gefur frá sér ánægjuhljóð. (Mynd 3 )
Brúðan skilur líka stutt fyrirmæli (tal).
Eftir smástund nemur My Little BABY born® Walks staðar.
Með því að hringla aftur eða endurtaka fyrirmælin má láta brúðuna ganga aftur af stað.
Talaðgerðin
My Little BABY born® Walks hrópar „ mamma" eða „ pabbi" af fögnuði ef henni er lyft á báðum höndum. Það getur
hún sitjandi, standandi eða meðan hún gengur. (Mynd 4)
Aðgerð meðan hún situr
Látið My Little BABY born® Walks sitja. Þótt hún sitji bregst brúðan við hljóðinu í hringlunni á sama hátt með
handahreyfingum og ánægjuhljóðum. (Mynd 5)
IS
20

Publicidad

loading

Este manual también es adecuado para:

Baby annabell