WEEE, informationer til alle europæiske forbrugere.
Alle produkter der er mærket med en gennemstreget skraldespand, må ikke mere komme i det
usorterede husholdningsaffald. Dette skal samles separat. Tilbageleverings- og samlesystemer i Europa
bør organiseres af samle- og genbrugsorganisationer. WEEE-produkter kan bortskaffes gratis hos egnede
samlesteder. Grunden herfor er beskyttelse af miljøet mod potentielle skader som følge af farlige
substanser i elektro- og elektronikapparater.
Kæru foreldrar.
Við þökkum ykkur fyrir að hafa valið að kaupa BABY born Interactive baðkerið.
Mælum við með Því að Þessar leiðbeiningar séu vandlega lesnar áður en leikfangið er tekið í notkun.
Leiðbeiningarnar á að geyma ásamt pakkanum.
Athugið:
•
Verið meðvituð um að leiðbeina barni ykkar.
•
Aðeins fullorðnir mega setja upp og hreinsa leikfangið.
•
Öryggi viðskiptavina er okkur mjög mikilvægt. Hafðu í huga að þessi hlutur gengur fyrir rafhlöðum.
•
Athuga skal reglulega hvort hluturinn hafi orðið fyrir skemmdum og skipta honum út ef nauðsyn
refur.
•
Geymið skemmdan hlut þar sem börn ná ekki til.
•
Ávallt skal tryggja að rafhlöður séu ekki aðgengilegar og að ekki sé hægt að innbyrða þær á neinn
hátt. Þetta getur átt sér stað ef rafhlöðuhólfið er gallað eða því ekki lokað með skrúfum. Ávallt skal
skrúfa lok rafhlöðuhólfsins tryggilega á.
•
Rafhlöður geta valdið alvarlegum innvortis áverkum. Þetta krefst tafarlausrar læknishjálpar!
•
Geymdu rafhlöður ávallt þar sem börn ná ekki til.
•
Þurrkið baðkerið vandlega með þurrum klút eftir hverja notkun.
•
Áður en rafhlöðuhólfið er opnað verður leikfangið að þorna vel.
•
Skiljið ekki vöruna eftir nálægt rafmagns svæðum á meðan hún er blaut.
•
Með þvi að fylgja þessum leiðbeiningum vandlega getur þú verið viss um að leikur með vöruna er
vandamálalaus og endist lengi.
•
Notið engöngu þar til gerða aukahluti. Að öðrum kosti getum við ekki ábyrgst virkni hlutarins.
•
Þetta leikfang hentar ekki fyrir börn yngri en þriggja ára.
•
Setjið aldrei annað en hreint vatn eða vatn með venjulegum baðefnum í baðkerið!
•
Aldrei má beina vatnsbununni að fólki, öðrum lífverum eða að rafbúnaði.
•
Athugið, vatnsleikfang! Má eingöngu nota á flötum sem til þess henta.
Allt um rafhlöður/hleðslurafhlöður
•
Notið alkaline rafhlöður til að tryggja betri gæði og lengri endingu.
•
Notið eingöngu rafhlöður sem mælt er með fyrir vöruna.
•
Látið fullorðna eingöngu sjá um að skipta um rafhlöður.
•
Gætið að rafhlöðurnar snúi rétt (+ og -).
•
Blandið ekki saman mismunandi tegundum af rafhlöðum.
•
Ekki nota endingarstuttar rafhlöður.
•
Ef tækið er ekki notað í nokkurn tíma, stillið takkann á "OFF" til að rafhlöðurnar lifi lengur. Við
mælum einnig með að rafhlöðurnar séu fjarlægðar til að koma í veg fyrir leka og eyðileggingu á
vörunni.
•
Ekki blanda saman hleðslurafhlöðum og venjulegum rafhlöðum.
•
Hlaðið ekki venjulegar rafhlöður.
•
Ónýtar rafhlöður þarf að fjarlægja úr leikfanginu og henda í sérstaka endurvinnslutunnu.
•
Haldið rafhlöðum frá eldi þar sem þau geta lekið eða sprungið.
•
Ef vatn kemst í rafhlöðuhólfið, þurrkið með klút.
•
Hleðslurafhlöður þarf að fjarlækja úr leikfanginu áður en þau eru hlaðin.
•
Hleðslurafhlöður þarf að hlaða undir eftirliti fullorðinna.
IS
28