Bilun
Fjarstýring
Fjarstýringin
virkar ekki.
Úðunarsæti / Lady-úðun
Skiptingin á milli úðunarsetu
og Lady-úðunar tekur lengri
tíma en vanalega.
Úðaarmurinn gengur ekki út.
Ekkert vatn kemur út úr
úðunararminum.
Athugið
Eru rafhlöðurnar settar í?
Eru rafhlöðurnar tómar?
Eru rafhlöðurnar settar rétt í.
Fjarstýringin er biluð.
Ekkert hljóðmerki berst frá
skolsalerninu þegar ýtt er á
hnapp á fjarstýringunni.
Við umskiptin fer í gang
sjálfvirk kvörðun og
hreinsun.
Brot er á vatnsslöngunni á
salerninu (Mynd 19 - bls. 62).
Tilfærsla vatns er rofin.
Tilfærsla vatns við
lokunarventilinn
er rofin.
132
Lagfæringar á bilunum
Setjið rafhlöður í.
Skiptið um þær.
Setjið rafhlöðurnar
í og látið pólana snúa rétt.
Hafið samband við
notendaþjónustuna.
Tengið fjarstýringuna aftur við
skolsalernið.
Slökkvið á skolsalerninu
með KVEIKJA/SLÖKKVA-
hnappnum. Ýtið síðan í 5
sekúndur á stopphnappinn á
fjarstýringunni, LED-ljósið byrjar
að blikka hratt. Kveikið aftur á
skolsalerninu.
Fjarstýringin tengist sjálfkrafa
við skolsalernið, LED-ljósið
hættir að blikka.
Eðlileg virkni, ekki þörf á að
lagfæra bilanir.
Fjarlægið brotið í
vatnsslöngunni.
Hafið samband við
notendaþjónustuna.
Setjið vatnið aftur í samband.
Opnið fyrir vatnið á
lokunarventlinum.