1
Inngangur og öryggi
1.1
Inngangur
Tilgangur þessarar handbókar
Tilgangur þessarar handbókar er að veita nauðsynlegar upplýsingar um:
•
Uppsetningu
•
Notkun
•
Viðhald
VARÚÐ:
Lesið þessa handbók vandlega áður en búnaðurinn er settur upp og notaður.
Röng notkun búnaðarins getur valdið líkamstjóni og eignatjóni og gæti gert
fellt ábyrgð hans úr gildi.
ATHUGASEMD:
Geymið þessa handbók til að vísa í hana síðar og hafið hana tiltæka þar sem búnaðurinn
er staðsettur.
1.2
Öryggisorð og öryggistákn
Hættustig
Hættustig
HÆTTA:
AÐVÖRUN:
VARÚÐ:
ATHUGASEMD:
is - Þýðing á upprunalegum leiðbeiningum
Vísbending
Hættuástand sem veldur dauðsfalli eða
alvarlegu líkamstjóni ef því er ekki afstýrt
Hættuástand sem gæti valdið dauðsfalli
eða alvarlegu líkamstjóni ef því er ekki
afstýrt
Hættuástand sem gæti valdið minni
háttar eða talsverðu líkamstjóni ef því er
ekki afstýrt
• Hættuástand sem gæti haft óæskilegar
afleiðingar ef því er ekki afstýrt
• Háttsemi sem tengist ekki líkamstjóni
57