is - Þýðing á upprunalegum leiðbeiningum
Hættuflokkar
Hættuflokkar geta annað hvort fallið undir hættustig eða látið sérstök tákn koma í stað
venjulegra tákna um hættustig.
Hættur af völdum rafmagns eru sýndar með eftirfarandi sérstöku tákni:
Hætta af völdum rafmagns:
Hætta vegna heits yfirborðs
Hætta vegna heits yfirborðs er sýnd með sérstöku tákni sem kemur í staðinn fyrir hið
algengu tákn um hættustig:
VARÚÐ:
1.3
Óvanir notendur
AÐVÖRUN:
Ætlast er til að aðeins hæft starfsfólk vinni við búnaðinn.
Hafið eftirfarandi varúðarráðstafanir í huga:
•
Einstaklingar með skerta getu ættu ekki að vinna við búnaðinn nema þeir séu
í umsjón fagmanns eða hafa hlotið fagmannlega þjálfun.
•
Hafa þarf eftirlit með börnum til að tryggja að þau leiki sér á búnaðinum eða í
grennd við hann.
1.4
Ábyrgð
Upplýsingar um ábyrgð eru í sölusamningnum.
1.5
Varahlutir
AÐVÖRUN:
Notið aðeins upprunalega varahluti til að setja í staðinn fyrir slitna eða bilaða
hluti. Ef notaðir eru varahlutir sem eiga ekki við getur það valdið bilunum,
skemmdum og slysum svo og fellt ábyrgðina úr gildi.
Nánari upplýsingar um varahluti fyrir búnaðinn fást hjá sölu- og þjónustudeild.
58