3M™ PELTOR™ WS™ LiteCom Pro III Headset
MT73H7*4D10EU
MT73H7*4D10EU-50
Inngangur
Til hamingju og þakka þér fyrir að velja samskiptalausn frá
3M™ PELTOR™! Velkomin að næstu kynslóð persónuhlífa
með samskiptabúnaði.
Ætluð notkun
Þessum 3M™ PELTOR™ heyrnartólum er ætlað að veita
starfsmönnum vernd gegn hættulegum hávaða og háværum
hljóðum, jafnframt því sem notandinn getur átt fjarskipti með
sendi- og móttökutæki eða Bluetooth
allir notendur lesi og skilji meðfylgjandi leiðbeiningar notenda
ásamt því að kunna að nota tækið.
MIKILVÆGT
Lestu vinsamlegast, gerðu þér grein fyrir öllum öryggisup-
plýsingum í leiðbeiningum þessum og farðu eftir þeim áður
en þú tekur heyrnartólin í notkun. Geymdu leiðbeiningarnar til
að geta leitað í þær síðar. Hafðu samband við tæknideild 3M
– (samskiptaupplýsingar er að finna á öftustu síðu) til að afla
þér frekari upplýsinga eða leita svara við spurningum.
EIGINÖRYGGI
3M™ PELTOR™ WS™ LiteCom Pro III Headset,
MT73H7*4D10EU-50, hafa verið vottuð sem eiginörugg til
notkunar í umhverfi sem mögulega gæti verið sprengifimt.
Notandinn ber ábyrgð á því að tryggja að hin eiginöruggu
3M™ PELTOR™ WS™ LiteCom Pro III Headset og
fylgihlutir séu notaðir í viðeigandi umhverfi eins og skilgreint
er í samþykktum svæðisflokkunum og í samræmi við
leiðbeiningar notanda. Sé það ekki gert, getur það leitt til
alvarlegra meiðsla eða dauða. Nánari upplýsingar má finna
í sérstökum öryggisleiðbeiningum í umbúðunum.
Sé einhver ástæða til þess að draga öryggi tækisins eða
áreiðanleika þess í efa, ber að hætta notkun þess umsvifa-
laust og fjarlægja það úr mögulega sprengifimu umhverfi án
tafar. Grípa skal til aðgerða til þess að koma í veg fyrir að
tækið verði óvart tekið í notkun á ný. Leitaðu til tæknideildar
3M með þjónustu og viðgerðir.
FP3806_rev_a.indd 68
. Gert er ráð fyrir því að
®
Dragðu úr áhættu í tengslum við sprengingu sem
annars gæti leitt til alvarlegra meiðsla eða dauða:
• Gakktu úr skugga um að 3M
Pro III Headset og allir eiginöruggir fylgihlutir séu aðeins
notaðir á öryggisflokkuðum svæðum í samræmi við
áritaðar merkingar á búnaði.
• Tengdu aldrei rafeindatæki eða -búnað við heyrnartólin
þar sem mögulega gæti verið sprengifimt umhverfi.
• Tengdu heyrnartólin eingöngu við þá eiginöruggu 3M
PELTOR
leiðbeiningum notanda. ÞAÐ GETUR DREGIÐ ÚR
EIGINÖRYGGI TÆKISINS AÐ SKIPTA ÚT ÍHLUTUM
ÞESS.
• Notaðu eingöngu 3M™ PELTOR™ Rafhlöðu ACK082,
3M™ PELTOR
PELTOR™ Aflgjafa FR08 (eða sambærilegan SELV 5V
aflgjafa).
• Það má aldrei skipta um ACK082 rafhlöðu eða hlaða
hana í mögulega sprengifimu umhverfi.
• Ekki nota heyrnartólin eða fylgihluti þeirra, hafi þau orðið
fyrir skemmdum eða bilun af einhverju tagi.
• Farðu eingöngu með tækið í þjónustuskoðun eða viðgerð
hjá viðurkenndum 3M™ PELTOR™ þjónustumiðstöðvum.
Heyrnarhlífarnar draga úr hættu á heilsutjóni vegna
hávaða og annarra háværra hljóða. Séu heyrnarhlífar
notaðar rangt eða notkun þeirra sleppt þann tíma
sem dvalist er í hættulegum hávaða, getur það leitt
til heyrnarskerðingar eða -taps. Ræddu við verkstjóra,
kynntu þér leiðbeiningar notenda eða hafðu samband við
tæknideild 3M til að kynna þér rétta notkun. Ef þér finnst
eins og þú sért með bómull í eyrunum eða heyrir són
eða suð í eða eftir hávaða (byssuskot meðtalin), eða ef
þú hefur einhverja aðra ástæðu til að ætla að þú glímir
við heyrnarvanda, skaltu yfirgefa hávaðasama umhverfið
umsvifalaust og hafa samband við lækni og/eða verkstjóra
þinn.
68
Presafe 16ATEX8960X
Vottað af DNV Nemko Presafe AS sem eigi-
nöruggt til notkunar á stöðum þar sem hætta
er fyrir hendi.
I M1 Ex ia I Ma -20 °C ≤ Ta: ≤ +50 °C
II 1G Ex ia IIC T4 Ga -20 °C ≤ Ta: ≤ +50 °C
II 1D Ex ia IIIC T130 °C Da -20 °C ≤Ta:≤+50 °C
IECEx Presafe 16.0086X
Vottað af DNV Nemko Presafe AS sem eigi-
nöruggt til notkunar á stöðum þar sem hætta
er fyrir hendi.
Ex ia I Ma -20 °C ≤ Ta: ≤ +50 °C
Ex ia IIC T4 Ga -20 °C ≤ Ta: ≤ +50 °C
Ex ia IIIC T130 °C Da -20 °C ≤ Ta: ≤ +50 °C
VIÐVÖRUN
PELTOR
TM
TM
vara- og fylgihluti sem tilgreindir eru í þessum
™
Hleðslusnúru AL2AH og 3M™
TM
VIÐVÖRUN
IS
WS
LiteCom
TM
™
2017-01-25 09:40:12