Viðhald; Viðhaldsreglur; Suðuvélin Hreinsuð Og Smurð - geberit UNIVERSAL Manual De Operación

Ocultar thumbs Ver también para UNIVERSAL:
Tabla de contenido

Publicidad

Idiomas disponibles
  • MX

Idiomas disponibles

  • MEXICANO, página 74
IS
Viðhald
Viðhaldsreglur
Ef viðhaldi suðuvéla er ekki sinnt eða fer ekki fram með viðeigandi hætti getur það haft alvarleg slys í för
með sér. Mikilvægt er að eftirfarandi viðhald fari fram á tilgreindum tímum.
Hversu oft
Reglubundið (fyrir notkun, í byrjun
vinnudags)
Suðuvélin hreinsuð og smurð
VIÐVÖRUN
Lífshætta vegna raflosts
Ef ekki er farið rétt að við þrif getur það leitt
til alvarlegra meiðsla eða dauða.
▶ Taka skal strauminn af fyrir þrif.
▶ Látið allt yfirborð þorna að fullu áður en
straumur er settur aftur á.
ATHUGIÐ
Skemmdir á tækinu vegna raka og bleytu
▶ Dýfið suðuvélinni og fylgitækjum hennar aldrei
í vatn eða annan vökva.
1
Blásið óhreinindi af eða fjarlægið þau með
pensli.
VARÚÐ
Heilsuspillandi innihaldsefni
▶ Fylgið öryggisleiðbeiningum fyrir
smurefnin sem notuð eru.
2
Smyrjið suðuvélina og hreyfanlega hluta
hennar með BRUNOX® Turbo-Spray® eða
álíka smurefni.
3
Smurefni sem er ofaukið skal þurrka af.
170
Viðhaldsvinna
• Skoðið hvort ágallar eða skemmdir sem skapað geta hættu eru utan á
suðuvélinni og fylgitækjum. Notið ekki bilaðar suðuvélar eða fylgitæki.
• Skoðið hvort ágallar eða skemmdir sem skapað geta hættu eru utan á
rafmagnssnúru fylgitækja. Ef rafmagnssnúran er skemmd skal láta
rafvirkja skipta um hana eða láta gera við hana á viðurkenndu
verkstæði.
• Þrífið óhreina suðuvél með rökum klút.
18014405647374603-1 © 10-2020
996.254.00.0(07)

Publicidad

Tabla de contenido
loading

Tabla de contenido