Bilanagreining
Reynið eftirfarandi tillögur ef vandamál kemur upp. Ef ekki
reynist unnt að leysa vandamálið skal hafa samband við
dreifingaraðila búnaðarins eða ResMed. Reynið ekki að opna
rafhlöðuna.
Vandamál / möguleg
ástæða
LED-vísar lýsa ekki
Rafmagnstenging er í ólagi.
Ytri rafhlaða hefur afhlaðist.
Slökkt er á ytri rafhlöðu.
Bilun í ytri rafhlöðu.
LED-ljós ytri rafhlöðu blikkar.
Hleðslustig ytri rafhlöðu er
lægra en 5%.
Græna LED-ljós ytri rafhlöðu blikkar
Hleðslustig rafhlöðu er lægra
en 10%
Hleðsla hættir
Hleðslu er lokið
Umhverfishiti er yfir 30 ºC.
Það slokknar á rafhlöðu og hún hættir að veita tækinu afl
Umhverfishiti er yfir 40 ºC.
Hleðsluvísir rafhlöðu er ónákvæmur
Öfgafullar sveiflur í
umhverfishitastigi (t.d. –5 ºC,
+40 ºC).
Bilanagreining viðvarana
Viðvaranir og skilaboð í tengslum við ytri rafhlöðu geta komið af
og til. Allar skilaboðaupplýsingar birtast á Astral tengibúnaðinum
og þeim fylgir hljóðmerki.
Sjá frekari upplýsingar í notendahandbók Astral
Tæknilýsing
Rafhlöðutækni
Hleðslugeta
UN-flokkun
Aflgjafi
Úttaksspenna rafhlöðu
Úttaksstraumur
rafhlöðu (málgildi)
8
Lausn
Athugið alla kapla og tengið þá eins og
lýst er í uppsetningarleiðbeiningum.
Tengið tækið við rafveituafl og
endurhlaðið ytri rafhlöðuna.
Haltu hnappnum athuga hleðslu/
kveikja inni í a.m.k. tvær sekúndur.
Hafðu samband við fulltrúa ResMed.
Endurhladdu ytri rafhlöðu eins fljótt og
mögulegt er.
Endurhladdu ytri rafhlöðu eins fljótt og
mögulegt er.
Ytri rafhlaða er tilbúin til notkunar.
Hladdu ytri rafhlöðuna þar sem
umhverfishitinn er undir 30 ºC.
Færið ytri rafhlöðuna á stað þar sem
umhverfishiti er undir 40 ºC.
Færðu ytri rafhlöðu á stað þar sem
umhverfishitastig er á bilinu –5 ºC til
+40 ºC og hladdu með riðstraumsafli
frá rafveitu.
Litíumjóna
< 100 Wh (97 Wh)
UN3480 (litíumjónarafhlöður)
Inntakssvið 100–240 V, 50–60 Hz, 1,0-1,5 A
Uppgefið fyrir notkun í flugvélum 110 V, 400
Hz
(20 V / 24 V) ± 1 V, 90 W samfelld
4,5 A / 3,75 A