MIKILVÆGAR ÖRYGGISUPPLÝSINGAR
MIKILVÆGT, LESIÐ LEIÐBEININGARNAR OG
GEYMIÐ FYRIR SÍÐARI NOTKUN. Það getur stefnt
öryggi barns þíns í hættu ef þessum leiðbeiningum
er ekki fylgt.
VIÐVÖRUN
• Skiljið aldrei börn eftir án eftirlits
• Gætið þess að læsingar séu lokaðar áður en notkun
hefst
• Til að fyrirbyggja slys er mikilvægt að börn séu ekki
nálægt þegar varan er tekin niður eða sett saman
• Leyfið barninu ekki að leika sér að vörunni
• Notið beisli um leið og barnið getur setið án
stuðnings
• Sætið hæfir ekki börnum yngri en 6 mánaða
• Notið ávallt öryggisbeisli barnabílstóls
• Gangið úr skugga um að læsingar vagns, kerru eða
barnabílstóls séu lokaðar áður en notkun vörunnar
hefstÞessi vara hentar ekki til notkunar við iðkun
hlaupa og á skautum
Viðvörun samkvæmt EN1888-2:2018
VIÐVÖRUN
• Þú berð ábyrgð á öryggi barnsins.
• Börn eiga alltaf að vera í beisli í vagninum og aldrei
skal skilja þau eftir án eftirlits.
• Barnið á að vera í öruggri fjarlægð frá hreyfanlegum
hlutum þegar stillingum er breytt.
• Notandinn þarf að sinna viðhaldi vörunnar reglulega.
• Ef of miklu er hlaðið á vöruna, hún er ekki brotin rétt
saman eða notaðir eru fylgihlutir sem framleiðandi
viðurkennir ekki getur það leitt til þess að barnið/
börnin verði fyrir meiðslum og/eða að varan
skemmist
• eða brotni.
• Haldið fjarri eldi.
• Lesið leiðbeiningarnar.
170
MIKILVÆGAR UPPLÝSINGAR UM SAMHÆFI
Ef bera þarf kennsl á vöruna er límmiði á grindinni/
kerrustykkinu/vagnstykkinu sem sýnir gerðarheitið og
raðnúmerið.
GRIND
Þessi vara hentar eingöngu til að aka með eitt (1) barn sem vegur
að hámarki 22 kg eða er allt að 4 ára gamalt, hvort sem kemur
fyrr. Notið barnavagninn eingöngu fyrir eins mörg börn og hann
er ætlaður fyrir. Burðargeta innkaupakörfunnar er að hámarki 5
kg. Setjið þyngri hluti alltaf í miðja körfuna. Ef þyngdin dreifist
ekki jafnt í körfunni getur vagninn orðið óstöðugur.
FYLGIHLUTIR
Aðeins skal nota einn viðurkenndan fylgihlut í einu.
Mikilvægar upplýsingar - VIÐVÖRUN
• Ef einhver hluti þessa leiðarvísis er óljós eða þarfnast frekari
skýringa skal hafa samband við viðurkenndan söluaðila
Emmaljunga sem veitir þá frekari aðstoð.
• Ekki má breyta þessari vöru með neinum hætti þar sem það
getur stefnt öryggi barnsins í hættu. Framleiðandinn ber EKKI
ábyrgð á breytingum sem gerðar eru á vörunni.
• Ekki má setja hluti á skerminn. Notið vagninn aldrei án
skermsins.
• Ekki má aka með önnur börn eða poka á þessari kerru.
• Vagninn er eingöngu ætlaður til að flytja barnið á milli staða.
Alls ekki má nota vagninn sem rúm fyrir barnið.
• Ekki má standa eða sitja á fótaskemlinum. Aðeins má
nota fótaskemilinn sem stoð fyrir fótleggi og fætur eins (1)
barns. Önnur notkun getur haft alvarleg slys í för með sér.
Hámarksþyngd fyrir fótaskemilinn er 3 kg.
• Öll þyngd sem er sett á vagninn (t.d. á handfangið, bakið eða
á hliðarnar) hefur áhrif á stöðugleika hans. Notið ekki fylgihluti
sem framleiðandi viðurkennir ekki.
• Ekki má bæta dýnum í vagninn. Notið eingöngu upprunalegu
Emmaljunga-dýnuna sem fylgir með vörunni.
• Hlutir í innkaupakörfunni mega ekki standa út fyrir hliðarnar
því þá geta þeir flækst í hjólunum.
• EKKI má nota kerrustykkið eða vagnstykkið sem bílstól.
• Ef bílstólar eru notaðir á grindinni koma þeir ekki í staðinn fyrir
V.1.1
V.1.1
SE
EN
CZ
DE
DK
EE
ES
FI
NO
SVK
BG
FR
GR
HR
HU
IS
IT
LV
LT
ML
NL
PL
RO
PT
RS
RU
SL
TR
171