IS
Sólhlíf inni lokað
Í vindi og þegar það rignir eða snjóar,
þarftu að loka sólhlífinni. Það tjón sem
annars getur hlotist af fellur ekki undir
ábyrgðina.
1. Ýttu handfanginu 1 örlítið niður og
togaðu hnappinn 2 út (sjá mynd E).
2. Ýttu handfanginu 1 lítið eitt upp á
við. Ekki má snúa handfanginu! (Sjá
mynd F.)
3. Vefðu riflásreiminni um sólhlífina og
festu hana til að vernda hana ge-
gn vindhviðum.
Notaðu yfirbreiðsluna (sjá mynd G)
til að vernda sólhlífina gegn óhrein-
indum og koma í veg fyrir að hún
upplitist.
Sólhlíf in þrif in
Hlífin er blettavarin. Best er að nota
mjúkan bursta og svolítið sápuvatn þegar
hún er þrifin.
Handþvo má efnið við 30 °C. Ekki má
nota þurrkara. Ekki strauja. Ekki þurr-
hreinsa.
Ekki má setja efnið í þvottavél, þvo það
með efnum eða leggja í klór.
Umhirða og geymsla
Þrífa skal stöng sólhlífarinnar reglulega
til að tryggja að færanlegir hlutar hen-
nar renni auðveldlega. Ef þess gerist
þörf skal úða hana með sílíkoni eða
teflon-smurefni.
Athugaðu alla íhluti, s.s. stífur, bolta
o.s.frv., með reglulegu millibili.
Þegar vetur gengur í garð skal fjarlægja
sólhlífina á meðan hún er þurr og geyma
hana á þurrum og vel loftræstum stað.
Áður en sólhlífin er tekin aftur í notkun
þarf að ganga úr skugga um að allir
íhlutir og festingar séu tryggilega festar.
Ekki nota búnaðinn ef þú ert í vafa.
24
90707 20210301.indd 24
90707 20210301.indd 24
Ábyrgð
Ábyrgð er tekin á þessari vöru í
36 mánuði.
Ef þú finnur galla á þessum tíma skaltu
hafa samband við söluaðilann. Til að flýta
fyrir þjónustu skaltu geyma kvittunina og
vísa til gerðar og vöurnúmers.
Undir ábyrgðina fellur ekki:
– Venjulegt slit og upplitun á efnishluta
hlífarinnar
– Skemmdir á lakki sem rekja má til
venjulegs slits
– Tjón sem hlýst af notkun annarri en
þeirri sem ætlast er til (s.s. vörn fyrir
rigningu)
– Tjón sem hlýst af vindi, af því að snúa
sveifinni um of, fella hlífina eða toga
harkalega í stífurnar
– Tjón sem rekja má til breytinga sem
gerðar hafa verið á búnaðinum
01.03.2021 08:13:37
01.03.2021 08:13:37