Kragar
Notaðu viðeigandi krafa miðað við
stærð stangarinnar.
1. Settu viðeigandi tengistykki á
hólkinn (sjá mynd B).
2. Ýta þarf plötunni inni í hólknum
á bak við skrúfuna 7 í hakið 8 á
plaststykkinu.
3. Komdu stöng sólhlífarinnar fyrir
og hertu skrúfurnar 7.
Skipt um notkunarstað
Skilyrði er: að ekki sé sólhlíf í un-
dirstöðunni.
1. Togaðu útdraganlega handfan-
gið 9 (sjá mynd C).
2. Lyftu undirstöðunni (u.þ.b. 45°)
og færðu hana á hjólunum á til-
ætlaðan stað.
3. Komdu undirstöðunni fyrir og
ýttu útdraganlega handfangi-
nu 9 inn.
Umhirða og geymsla
Granítundirstaðan þarfnast ekki
viðhalds. Þrífa má óhreinindi með
volgu sápuvatni.
Reglulega skal athuga allar skrú-
fufestingar (hjól, handfang) og
herða þær ef þörf krefur.
Geyma skal granítundirstöðuna á
þurrum stað þegar hún er ekki í
notkun, t.d. yfir vetrartímann.
Ábyrgð
Ábyrgð er tekin á þessari vöru í
36 mánuði.
Ef þú finnur galla á þessum tíma
skaltu hafa samband við söluaði-
lann. Til að flýta fyrir þjónustu
skaltu geyma kvittunina og gefa
upp gerð og hlutarnúmer.
Granít er náttúruleg afurð og því
gæti komið fram litamunur og ólík
áferð á yfirborði undirstöðunnar.
Fyrivari er gerður um frávik sem
geta verið í áferð og lit á milli ein-
stakra hluta í hverri einingu eða á
milli eininga úr sama efni svo fre-
mi sem þetta á sér orsök í eigin-
leikum efnanna og eru í samræmi
við góða viðskiptahætti.
Slíkt telst ekki vera galli og fellur
ekki undir ábyrgð.
Undir ábyrgðina fellur ekki eftirfa-
randi:
– Breytingar eða veðrun á yfir-
borði. Slíkt telst eðlilegt slit sem
ekki verður hjá komist.
– Tjón sem hlýst af notkun annar-
ri en þeirri sem ætlast er til (svo
sem í atvinnuskyni).
– Tjón sem rekja má til breytinga
sem gerðar hafa verið á vörun-
ni.
IS
25