Ef skipta þarf vegghleðslustöðinni út skal snúa sér til faglærða rafvirkjans eða söluaðilans sem
x
vegghleðslustöðin var keypt hjá.
Lekastraumsrofarnir prófaðir
Til að tryggja öryggi við notkun vegghleðslustöðvarinnar verður að prófa virkni beggja innbyggðu lekastraumsrofanna
samkvæmt gildandi reglum á hverjum stað: Það er gert með hnappi á lekastraumsrofanum sem setur prófunina af stað.
Prófa skal vélræna virkni lekastraumsrofanna með eftirfarandi hætti:
1 Takið aðra lúguna fyrir lekastraumsrofa á hliðinni
úr lás með lyklinum og lyftið henni upp.
2 Finnið og ýtið á hnappinn sem T er greypt í.
Lekastraumsrofinn á þá að leysa út og færa
x
veltirofann í miðstöðu.
3 Færið veltirofann í stöðu 0 og síðan aftur í stöðu I.
4 Lokið lúgunni fyrir lekastraumsrofann aftur og
læsið henni með lyklinum.
5 Endurtakið þetta fyrir hinn lekastraumsrofann.
HÆTTA
Hætta vegna rafspennu
Ef lekastraumsrofi leysir ekki út þegar hann er prófaður má alls ekki halda áfram að nota vegghleðslustöðina!
Takið vegghleðslustöðina úr notkun (sjá næsta hluta) og hafið samband við faglærðan rafvirkja til þess að
x
láta lagfæra villuna.
1
1
0
+
0
1
0
1
0
Lekastraumsrofarnir prófaðir
153