Descargar Imprimir esta página

geberit 116.072.00.1 Manual De Operación página 98

Ocultar thumbs Ver también para 116.072.00.1:

Publicidad

Idiomas disponibles
  • MX

Idiomas disponibles

  • MEXICANO, página 44
IS
Skipt um vatnslásinn í
þvagskálinni
Af hreinlætisástæðum þarf að skipta um
vatnslásinn í þvagskálinni að minnsta kosti
einu sinni á ári.
Skilyrði
Stillt hefur verið á þrifastillingu.
Fylgið leiðbeiningunum með hliðsjón af
myndaröð
1
Takið lokið fyrir vatnslásinn af.
2
Takið vatnslásinn úr.
3
Skiptið um vatnslásinn (vörunúmer
243.312.00.1) og lokið fyrir
vatnslásinn (vörunúmer
243.314.00.1).
4
Setjið vatnslásinn í.
5
Setjið lokið fyrir vatnslásinn á.
Körfusían hreinsuð eða skipt
um hana
• Hreinsa þarf körfusíuna í segullokanum
að minnsta kosti á 2 ára fresti eða þegar
skolunarmagnið minnkar.
• Ef þörf krefur skal hreinsa kalk af
körfusíunni með venjulegum kalkhreinsi.
• Skipta skal um körfusíuna ef ekki er
lengur hægt að þrífa og kalkhreinsa
hana.
Skilyrði
Fylgið leiðbeiningunum með hliðsjón af
myndaröð
1
Takið þvagskálastýringuna af. → Sjá
myndaröð
2
Takið læsinguna af.
3
Takið tengið af.
98
4
, bls. 262.
5
, bls. 263.
1
, bls. 259.
4
Takið körfusíuna úr.
5
Hreinsið körfusíuna, kalkhreinsið
hana eða skiptið um hana.
6
Setjið körfusíuna á.
7
Setjið tengið á og skorðið
segullokann.
8
Setjið læsinguna á.
9
Setjið þvagskálastýringarnar á. →
Sjá myndaröð
Niðurstaða
✓ Þvagskálin er tilbúin til notkunar.
Stillt skolunartímann
Hægt er að stilla skolunartímann eftir
þörfum með appi frá Geberit.
Skynjunarfjarlægðin fínstillt
Ef skolun er sett af stað of snemma, of seint
eða þegar ekki er til þess ætlast er hægt að
fínstilla skynjunarfjarlægð innrauða
skynjarans frá forriti Geberit.
Þvagskálastýringin
endurræst
Rjúfið veituspennu í u.þ.b. 30
sekúndur.
✓ Ef þörf krefur skal slá örygginu í
rafmagnstöflunni út og aftur inn.
Niðurstaða
✓ Þvagskálastýringin endurræsist.
45035999387605899 © 02-2022
2
, bls. 260.
970.647.00.0(01)

Publicidad

loading

Este manual también es adecuado para:

116.082.00.1116.142.00.1