122
www.electrolux.com
Tegund matvæla
Grænmeti
Afgangar án kjöts
Mjólkurvörur:
Smjör
Mjúkur ostur (t.d. mozzarella)
Harður ostur (t.d. parmesan, cheddar)
Sjávarfang:
Feitur fiskur (t.d. lax, makríll)
Magur fiskur (t.d. þorskur, flundra)
Rækjur
Skelfiskur og kræklingur án skelja
Eldaður fiskur
Kjöt:
Alifuglakjöt
Nautakjöt
Svínakjöt
Lambakjöt
Pylsur
Skinka
Afgangar með kjöti
6.6 Ábendingar um kælingu á
ferskum matvælum
• Góð hitastilling sem varðveitir ferska
matvöru er +4°C eða lægri.
Sé hærri hiti stilltur fyrir heimilistækið
getur það leitt til styttri endingartíma
fyrir matvælin.
• Láttu umbúðir yfir matvælin til að
varðveita ferskleika þeirra og bragð.
• Notaðu alltaf lokuð ílát fyrir vökva og
fyrir mat, til að forðast að lykt eða
bragð safnist í hólfið.
• Til að forðast víxlmengun á milli
eldaðrar og óeldaðrar matvöru, skal
þekja eldaða matvöru og halda henni
aðskildri frá hrárri matvöru.
• Mælst er til þess að matvörur séu
þíddar inn í kælinum.
• Ekki stinga heitri matvöru inn í
heimilistækið. Gakktu úr skugga um
að matvaran hafi náð að kólna að
stofuhita áður en gengið er frá henni.
• Til að koma í veg fyrir matarsóun skal
alltaf setja ný matvæli fyrir aftan þau
eldri.
6.7 Ábendingar um góða
kælingu
• Ferskvöruhólfið er það sem er merkt
(á merkiplötunni) með
• Kjöt (af öllum gerðum): Pakka inn í
hentugar umbúðir og setja á
glerhilluna fyrir ofan
grænmetisskúffuna. Kjöt skal ekki
geyma lengur en 1-2 daga.
• Ávextir og grænmeti: Hreinsa
vandlega (fjarlægja alla mold) og
geyma í sérstakri skúffu
(grænmetisskúffunni).
• Ekki er æskilegt að geyma framandi
ávexti eins og banana, mangó,
papæjualdin, o.s.frv. í kæliskápnum.
• Grænmeti, svo sem tómata, kartöflur,
lauk og hvítlauk, skal ekki geyma í
kæliskápnum.
• Smjör og ostur: Setja í loftþéttar
umbúðir eða pakka inn í álpappír eða
pólýþen-poka til að útiloka eins mikið
loft og hægt er.
Endingartími (mán‐
uðir)
8 - 10
1 - 2
6 - 9
3 - 4
6
2 - 3
4 - 6
12
3 - 4
1 - 2
9 - 12
6 - 12
4 - 6
6 - 9
1 - 2
1 - 2
2 - 3
.