•
Börn mega ekki nota þetta tæki sem leikfang.
•
Athugið ávallt að tækið standi stöðugt. Stilla
verður tækinu eða setja það upp þannig að
það geti ekki oltið eða dottið niður.
•
Notið hlífar þegar að leiðslur eru þræddar um
hvassar brúnir.
•
Látið rafmagnsleiðslur ekki liggja lausar eða
samanbrotnar við hluti sem leiða rafmagn.
•
Togið ekki í rafmagnsleiðslur og látið þær ekki
vera undir spennu.
•
230 V rafmagnsleiðslur mega ekki vera lagt
saman með 12 V jafnstraumsrafmagnsleiðs-
lum í sama rör eða raflagnarbakka.
•
Festið ávallt rafmagnsleiðslur vel.
•
Leggið rafmagnsleiðslur þannig að það myn-
dist ekki hætta á hrösun og þannig að ekki sé
hætta á því að rafmagnsleiðslan verðir fyrir
skemmdum.
•
Yfirfarið tækið og gangið úr skugga um að
það hafi verið afhent í fullkomnu ásigkomu-
lagi. Tengið tækið ekki ef að tækið er ekki í
fullkomnu ásigkomulagi.
•
Hyljið tækið aldrei. Loftop og göt á tæki verða
ávallt að vera frjáls.
•
Tengið aldrei 230 V útgang spennubreytis við
aðra 230 V rafrás.
•
Við útslátt öryggis eru enn hlutir tækisins un-
dir spennu.
•
Athugið ávallt öryggisleiðbeiningar þess tækis
sem tengt er við 230 V spennu tækisins.
Lofdæla
•
Þrífið aldrei föt með háþrýstilofti.
•
Blásið ekki á fólk eða dýr með háðþrýstilofti.
•
Haldið loftopum lausum við óhreinindi.
•
Lofdælan má ekki soga í sig ryk eða önnur
óhreinindi.
•
Noti loftdæluna ekki til þess að blása í
háþrýstidekk eins og til dæmis vörubíladekk,
traktorsdekk eða kerrudekk.
•
Ef að dæla á lofti í mörg dekk, látið tækið þá
ná að kólna í um það bil 20 mínútur á milli.
Hámark standslaus notkunartími tækis er 10
mínútur og má notkun ekki vera lengri en það
í einu.
Mikilvægt!
•
Orkustöðin er útbúin umhirðulausum þéttum
blý-gel rafgeymi. Rafgeymirinn verður afhen-
tur að hluta til hlaðinn.
•
Fyrir fyrstu notkun verður að hlaða rafgeymi
tækisins að fullu.
•
Ef tækið er ekki notað til lengri tíma tæmist
rafhlaða þess sjálfkrafa.
•
Notið einungis upprunaleg hleðslutæki til
Anl_A_ES_1700_1_SPK7.indb 211
Anl_A_ES_1700_1_SPK7.indb 211
IS
þess að hlaða.
•
Viðvörunarþríhyrningurinn er ekki samkvæmt
staðlinum ECE.
Förgun
Rafhlöður: Einungis förgun á tilskildum sorpmót-
ökustað.
Leitið upplýsingar hjá bæjarskrifstofu.
Umhverfi svernd
Vinsamlegast athugið að umbúðir, notaðir rafgey-
mar eða bilaðir rafgeymar eða hleðslurafhlöður
lendi ekki í venjulegu heimilissorpi. Skilið þessum
hlutum á viðeigandi sorpstöð.
2. Tækislýsing og innihald
2.1 Tækislýsing (myndir 1/2)
1
Startkapall svartur (-)
2
Höfuðrofi fyrir startkapla
3
Ástandslýsing hleðsluástands
4
Snertirofi fyrir hleðsluástand
5
Flatöryggi 15A
6
Hleðsluljós / LED
7
Lýsing
8
Geymsluhólf fyrir aukahluti
9
Loftdælu - þrýstimælir
10 Höfuðrofi lýsingar
11 Höfuðrofi loftdælu
12 Kveikjaratengi
13 Höfuðrofi - spennubreytir
14 230V Innstunga
15 Startkapall rauður (+)
16 Viðvörunarþríhyrningur (innbyggður)
2.2 Innihald (myndir 3)
Vinsamlegast yfi rfarið hlutinn og athugið hvort allir
hlutir fylgi með sem taldir eru upp í notandaleið-
beiningunum. Ef að hluti vantar, hafi ð þá tafar-
laust, eða innan 5 vinnudaga eftir kaup á tæki,
samband við þjónustuboð okkar eða þá verslun
sem tækið var keypt í og hafi ð með innkaupanótu-
na. Vinsamlegast athugið töfl u aftast í leiðbeinin-
gunum varðandi hluti sem eru ábyrgðir.
•
Opnið umbúðirnar og takið tækið varlega út úr
umbúðunum.
•
Fjarlægið umbúðirnar og læsingar umbúða /
tækis (ef slíkt er til staðar).
•
Athugið hvort að allir hlutir fylgi með tækinu.
•
Yfirfarið tækið og aukahluti þess og athugið
hvort að flutningaskemmdir séu að finna.
•
Geymið umbúðirnar ef hægt er þar til að ábyr-
gðartímabil hefur runnið út.
- 211 -
21.07.14 08:22
21.07.14 08:22