4
Notkun
4.1
Yfirlit
Sjá einnig Mynd 2
Skýringartexti
1 LED-ljós
4 Festing fyrir
hleðslukló
2 Snertirofi
5 Lykilrofi,
aðgengilegur að
neðan
3 Festing fyrir
6 Uppsetningarhlíf
hleðslusnúru
4.2
LED-ljós
Sjá einnig Mynd 3
Skýringartexti
N1 ... N5
LED-virkniljós
F1 ... F6
LED-villuljós
t [s]
Tími [s]
4.2.1 Litur LED-ljóss
Litur
Lýsing
LED-
ljóss
Blár
Biðstaða
Grænn Hleðsla
Rauður Villa
Gulur
Hitatakmörkun
Fjólublá
Takmörkun á hleðslustraumi virk (20 A
r
með einfasa hleðslu)
Ljósblár Takmörkun á hleðslustraumi óvirk
5110159D Webasto Pure
Litur
Lýsing
LED-
ljóss
Hvítur
Forritunarstilling
4.2.2 LED-virkniljós
Virkni-
Lýsing
ljós
N1
LED-ljósið blikkar í rauðum, grænum og
bláum lit með sekúndu millibili:
Hleðslustöðin er að fara í gang.
N2
LED-ljósið logar stöðugt í bláum lit:
Hleðslustöðin er í biðstöðu, hægt er að
nota hana.
N3
LED-ljósið logar stöðugt í grænum lit:
Verið er að nota hleðslustöðina, bíllinn
hleður sig.
N4
LED-ljósið blikkar í bláum lit með
sekúndu millibili:
Hleðsluklóin er tengd við bílinn, hleðslu
er lokið eða hún hefur verið stöðvuð
tímabundið.
N5
LED-ljósið blikkar í hálfa sekúndu með
5 sekúndna millibili:
Hleðslustöðin er í gangi, en henni hefur
verið læst með lykilrofanum.
Virkniljós
Tafla 1:
4.2.3 LED-villuljós
Villu-
Lýsing
boð
F1
LED-ljósið logar í gulum lit í 1 sekúndu
og í grænum lit í 2 sekúndur:
Hleðslustöðin er orðin mjög heit og
hleður bílinn með minnkuðu afli. Þegar
hleðslustöðin hefur náð að kólna heldur
hún áfram að hlaða með venjulegum
hætti.
F2
LED-ljósið logar stöðugt í gulum lit:
Of hátt hitastig. Hleðslan er stöðvuð
vegna of hás hitastigs. Þegar
hleðslustöðin hefur náð að kólna heldur
hún áfram að hlaða með venjulegum
hætti.
F3
LED-ljósið logar stöðugt í rauðum lit og
hljóðmerki heyrist í 28 sekúndur. Eftir
það heyrist hljóðmerkið í 2 sekúndur á
10 mínútna fresti:
Vandamál hefur komið upp með
spennu- eða kerfisvöktun.
Villuboð og lagfæring á villum
Tafla 2:
IS
65