4.6
Hleðslu hætt
4.6.1 Bíllinn hefur stöðvað
hleðsluferlið sjálfkrafa
Aðgerð
u
Ef þörf krefur skal taka bílinn
úr lás.
u
Takið hleðsluklóna úr
sambandi við bílinn.
u
Gangið frá hleðsluklónni í
festingunni á
hleðslustöðinni.
4.6.2 Ef bíllinn stöðvar hleðsluna
ekki sjálfkrafa
Aðgerð
Lýsing
Snúið
Hleðsluferlið er stöðvað. LED-
u
ljósið skiptir yfir í bláan lit og
lykilrofanu
blikkar með 5 sekúndna millibili.
m í
Sjá "LED-ljós á bls. 65",
stöðuna
vinnslustaða N5.
„OFF".
Eða
u
Stöðvið
Hleðsluferlið er stöðvað. LED-
ljósið skiptir yfir í bláan lit og
hleðsluferli
blikkar með sekúndu millibili.
ð í bílnum.
Sjá "LED-ljós á bls. 65",
vinnslustaða N4.
5110159D Webasto Pure
5
Flutningur og geymsla
Gæta skal að leyfilegu geymsluhitastigi við
flutning á búnaðinum. Sjá "Tæknilegar
upplýsingar á bls. 73".
Lýsing
Flytjið búnaðinn eingöngu í viðeigandi
LED-ljósið
umbúðum.
blikkar í
6
Afhentur búnaður
bláum lit
með
Afhentur búnaður
sekúndu
Hleðslustöð með foruppsettri
millibili.
hleðslusnúru
Bíllinn er
tengdur en
Uppsetningargrind
hleður sig
Lyklar
ekki.
Uppsetningarsett fyrir veggfestingu:
Múrtappar (8 x 50 mm, Fischer
–
UX R 8)
Skrúfur (6 x 70, T25)
–
Skrúfur (6 x 90, T25)
–
Skinnur (ISO 7089-8,4)
–
Notkunar- og
uppsetningarleiðbeiningar
Afhentur búnaður
Tafla 5:
u
Takið hleðslustöðina og
uppsetningargrindina úr umbúðunum.
u
Gangið úr skugga um að ekkert vanti.
u
Athugið hvort allur afhentur búnaður er
óskemmdur.
7
Nauðsynleg verkfæri
Lýsing á verkfæri
Skrúfjárn 0,5x3,5 mm
Torx-skrúfjárn Tx25
Torx-skrúfjárn Tx10
Borvél með 8 mm bor
Uppsetningarverkfæri fyrir 8 mm
Fjöldi
múrtappa og skrúfur
1
Hamar
Uppsetningarverkfæri fyrir
1
rafmagnsleiðslur og vírendahulsur
2
Fjölmælir
Rafbílahermir með hverfisviðsvísi
4
Þegar skipt er um hleðslusnúru þarf:
Uppsetningarverkfæri fyrir gegntök í
2
stærð M16 (lykilstærð 20 mm) og M32
(lykilstærð 36 mm)
2
Rúnnþjalir
4
Flatkjafta
1
8
Uppsetning og tenging
við rafmagn
Fylgið öryggisleiðbeiningunum í "Öryggi á
bls. 62".
Fjöldi
1
1
IS
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
67