6.3 Paikalliset oikeudelliset ohjeet
Oikeudelliset ohjeet, joita sovelletaan yksinomaan yksittäisissä maissa, ovat löydettävissä tästä luvusta kyseisen käyt
täjämaan virallisella kielellä.
1 Formáli
UPPLÝSINGAR
Síðasta uppfærsla: 2018-05-08
►
Vinsamlegast lesið þetta skjal vandlega áður en varan er notuð.
►
Fylgið öryggisleiðbeiningum eftir til að forðast meiðsli og koma í veg fyrir að skemma vöruna.
►
Gefið notandanum leiðbeiningar um rétta og örugga notkun vörunnar.
►
Geymið þetta skjal á öruggum stað.
Þessar notkunarleiðbeiningar innihalda mikilvægar upplýsingar um mátun og notkun 50R232
Smartspine LSO high, 50R233 Smartspine LSO low og 50R235 Smartspine LSO standard
mjóhryggjarbeltanna.
2 Ætluð notkun
2.1 Ætluð notkun
Beltið má aðeins nota sem stoð fyrir bak og aðeins í snertingu við óskaddaða húð.
Hálsspelkurnar verður að nota í samræmi við ábendingar um notkun.
2.2 Ábendingar um notkun
50R232 Smartspine LSO high mjóhryggjarbelti
•
Þrengsli í lendahrygg
•
Hrörnun í brjóski lendahryggs
•
Hryggjarliðsskrið í lendahrygg
•
Smáliðasjúkdómar í lendahrygg
•
Álagssprungur í lendahrygg
•
Stöðug brot í hryggjarliðum lendahryggjar (án taugaskerðinga)
•
Meðferð eftir skurðaðgerð við spengingu í baki
•
Verkir í mjóbaki/brjósthrygg (hreyfitengdir)
•
Samfallsbrot í brjóst- og lendahrygg (án taugaskerðinga)
•
Samfall brjósks í brjóst- og lendahrygg
50R233 Smartspine LSO low mjóhryggjarbelti
•
Þrengsli í lendahrygg
•
Hrörnun í brjóski lendahryggs
•
Hryggjarliðsskrið í lendahrygg
•
Smáliðasjúkdómar í lendahrygg
50R235 Smartspine LSO standard mjóhryggjarbelti
•
Þrengsli í lendahrygg
•
Hrörnun í brjóski lendahryggs
•
Hryggjarliðsskrið í lendahrygg
•
Smáliðasjúkdómar í lendahrygg
•
Álagssprungur í lendahrygg
•
Stöðug brot í hryggjarliðum lendahryggjar (án taugaskerðinga)
Læknir verður að segja fyrir um ábendingar.
48
Íslenska