Geberit þrýstitækið hreinsað og smurt
Skilyrði
Enginn straumur er á þrýstitækinu.
AÐVÖRUN
Slysahætta ef kveikt er á verkfærinu í ógáti
Áður en viðhald fer fram skal alltaf taka verkfærið úr sambandi við rafmagn
VARÚÐ
Skemmdir á tækinu vegna raka og bleytu
Dýfið þrýstitækinu aldrei í vatn eða annan vökva
1
Hreinsið valsadrif og stoppbolta þrýstitækisins.
2
Blásið óhreinindi af eða fjarlægið þau með pensli.
3
Smyrjið valsadrifið, stýringu þess og stoppboltann með WD-40, BRUNOX® Turbo-
Spray® eða samsvarandi smurefni (sjá bakhlið kápu, mynd D).
4
Smurefni sem er ofaukið skal þurrka af.
B966-003 © 05-2015
965.596.00.0 (02)
IS
141