IS
2
Farið er út af skynjunarsviðinu.
Niðurstaða
Skolun er sett af stað.
Gert við bilanir
Bilun
Skolað á röngum tíma (of
snemma, of seint,
óumbeðið)
Sírennsli í þvagskál
Ekki er skolað nægilega vel
úr þvagskálinni
Skolunarmagnið minnkar
Rafhlöðuviðvörun, þrep 1
4 stutt hljóðmerki þegar
farið er inn á
skynjunarsviðið
Rafhlöðuviðvörun, þrep 2
Skolun ekki sett af stað, 2
stutt hljóðmerki á 30
sekúndna fresti
Rafhlöðuviðvörun, þrep 3
Skolun ekki sett af stað,
ekkert hljóðmerki´
106
Orsök
Skynjunarfjarlægð rangt
stillt
Gluggi innrauða skynjarans
er óhreinn eða blautur
Gluggi innrauða skynjarans
er rispaður
Bilun í hugbúnaði
Tæknileg bilun
Skolunartíminn er ekki rétt
stilltur
Körfusían í segullokanum er
stífluð
Rafhlöður tómar /
hleðslurafhlaða tóm
Úrbætur
Lagfærið
skynjunarfjarlægðina, sjá
„Viðhald"
Hreinsið gluggann eða þurrkið
af honum
Leitið til fagaðila
Endurræsið
þvagskálastýringuna, sjá
„Viðhald"
Leitið til fagaðila
Stillið skolunartímann, sjá
„Viðhald"
Hreinsið körfusíuna, sjá
„Viðhald"
Skiptið um rafhlöður / Hlaðið
hleðslurafhlöðuna fyrir notkun
án ytri aflgjafa, sjá „Viðhald"
B1243-001 © 10-2017
966.934.00.0 (01)