VARÚÐ
Hætta er á skemmdum á tækinu vegna rangrar notkunar
▶ Setjið verkfærið aðeins í samband við þá veituspennu sem
tilgreind er á merkispjaldinu.
▶ Notið þar til gerða tösku til að flytja og geyma verkfærið og
geymið það á þurrum stað.
▶ Viðhald og virkniprófanir á verkfærinu skulu fara reglulega
fram.
▶ Gera skal við bilanir og skemmdir strax á viðurkenndu
verkstæði.
▶ Viðurkennd verkstæði skulu annast allar viðgerðir og
prófanir á verkfærinu. Notið eingöngu upprunalega
varahluti frá framleiðanda.
Skýringar á táknum
Tákn
Tákn
Viðvörunarorð og þýðing
HÆTTA
Þetta viðvörunarorð gefur til kynna mikla hættu sem leiðir
til dauða eða alvarlegra áverka ef ekki eru gerðar
fyrirbyggjandi ráðstafanir.
VIÐVÖRUN
Þetta viðvörunarorð gefur til kynna miðlungs hættu sem
getur leitt til dauða eða alvarlegra áverka ef ekki eru
gerðar fyrirbyggjandi ráðstafanir.
Varúð
Þetta viðvörunarorð gefur til kynna minniháttar hættu sem
getur leitt til lítilla eða óverulegra meiðsla ef ekki eru
gerðar fyrirbyggjandi ráðstafanir.
Aðeins gefið til kynna með tákni.
Bendir á mikilvægar upplýsingar
9376181515 © 02-2022
964.873.00.0(02)
IS
129