EN
NO
DE
Til hamingju með valið á
NL
nýrri TOPRO göngugrind
Hver og ein TOPRO-göngugrind er
SV
þróuð, hönnuð og framleidd í Noregi.
Varan er í samræmi við reglugerð (EBE)
2017/745 um lækningatæki. Hún er
DA
prófuð og viðurkennd í samræmi við EN
ISO 11199-2:2021. Vinsamlegast athugaðu
vöruna við viðtöku hennar. Vinsamlegast
FI
hafðu samband við hjálpartækjaverslun
eða söluaðila ef þú hefur einhverjar
IS
IS
fyrirspurnir. Ef þú ert í vandræðum með
að lesa þessa notendahandbók er rafræn
útgáfa tiltæk á topromobility.com.
FR
Fyrirhuguð notkun
TOPRO Hestia er ætlað að veita stuðning
IT
til notenda með skert jafnvægisskyn og/
eða skerta göngugetu. Varan er hönnuð
ES
til notkunar innanhúss. Hún er hönnuð
til ýta áfram, en ekki draga. Gaspumpu-
handföngin eru ætluð til þess að veita
CS
notanda stuðning við að rísa á fætur/set-
jast. Bakkinn gerir notanda kleift að flytja
allt að 5 kg þunga hluti. Karfan er hönnuð
til að bera allt að 5 kg þunga hluti. Ætlaður
notandi er fullorðinn einstaklingur.
Hæðar- og þyngdartakmarkanir eiga við.
Frábendingar: Varan hentar ekki fyrir
einstaklinga með lítinn styrkleika í
örmum, mjög lélegt jafnvægisskyn
eða talsverða vitsmunalega fötlun.
Mælt er með þjálfun hjá fagaðila
til að kynnast göngugrindinni og
læra hvernig á að nota hana rétt.
Art. No. User Manual: 104452 – Revision C, 2022-10
0
Gráu númeruðu hringirnir í þessari notendahandbók
vísa til númeraðra myndrænna upplýsinga og
skýringarmynda á innri hlið kápu.
1
Kynntust TORPO-vörunni þinni
A
Gönguhandfang
B
Bremsustöng
C
Handfangsrör
D
Bremsuvír
E
Bakki sem má renna
F
Stöng til að leggja saman
!
2
Öryggi
Farðu varlega svo þú skaðir ekki á
þér fingurna þegar þú leggur sa-
man og opnar göngugrindina.
Gættu að því setja ekki fingurna á
þér í göt eða á milli fastra hluta.
Gættu þess að hæðarstillingarhnap-
purinn sé tryggilega hertur.
Gakktu úr skugga um að bakkinn sé
settur rétt á undirstöðu sína áður en
gengið er af stað. Bakkinn er ekki sæti.
Hafðu alltaf stöðubremsua á þegar grindin
er kyrrstæð, hefur verið lagt og þegar
gaspumpu-handföngin eru notuð.
Ekki nota göngugrindina í stigum. Farðu
varlega þegar farið er yfir þröskuldi, o.s.frv.
Athugaðu bremsurnar fyrir hverja
notkun og hvort að göngugrin-
din læsist í opinni stöðu.
Ekki nota göngugrindina til að flytja
þungan farm eða einstaklinga.
Vertu meðvitaður um að sumir hlutar
göngugrindarinnar geta verið heitir
eða kaldir þegar hún er óvarin gegn
mjög háu eða mjög lágu hitastigi.
Ekki breyta vörunni, þar sem það gæti ste-
fnt öryggi þínu í hættu og ógilt ábyrgðina.
–
24
–
TOPRO Hestia
G
Gaspumpu-handföng
H
Hæðarstillingarhnappur
I
Geymslunet
J
Undirlag bakka
K
Hallaaðgerð
L
Framleiðslumiði
Notanda finnst sem stöðugleiki
göngugrindarinnar sé minni
þegar gengið er í halla.
Ekki reyna að sitja á göngugrindinni (C).
Ekki halla göngugrindinni of mikið til
hliðar til að forðast það að detta (D).
Af sömu ástæðu mega pokar, o.s.frv.
aldrei hanga á handföngunum.
Til að veita réttan stuðning og öryggi,
skaltu ganga beinn og vera viss um að
göngugrindinni sé haldið eins nærri
líkamanum og hægt er (E). Gakktu milli
afturhjólanna (F), ekki aftan við þau (G).
Gættu að því að göngugrindin getur
runnið hraðar niður brekkur en þinn
gönguhraði leyfir sem getur leitt til
frekari hættu á að detta. Virkjaðu
bremsur til að stjórna hraðanum (B).
Gættu að því að vera ekki í pilsi og buxum
sem flaksa til, þar sem þau gætu fest sig
í hjólunum sem gæti leitt til falls. Vertu
í traustum skóm til að forðast meiðsl.
Ekki nota göngugrindina á hálu yfirborði.
Haltu göngugrindinni frá
eldi og heitum hlutum.
Ekki klifra á göngugrindinni.