Stöðvið mótor tækisins áður en eitthvað er gert
við hníf þess. Athugið að hnífur tækisins snýst
í nokkrar sekúndur eftir að búið er að slökkva á
mótor þess. Reynið aldrei að stöðva hnífa þessa
tækis. Athugið reglulega hvort að hnífurinn sé vel
festur, hann sé í góðu ásigkomulagi og að hann
sé beittur. Slípið hann eða skiptið um hann ef að
svo er. Ef hnífurinn sem er á hreyfi ngu kemst í
snertingu við einhvern hlut, stöðvið þá sláttuvélina
og bíðið þar til að hnífurinn hefur náð að stöðvast
fullkomlega. Yfi rfarið eftir það ástand hnífsins og
festingu hans. Ef skemmdir eru að fi nna verður að
skipta út skemmdum hlut.
Kurlun (mynd 4c)
Þegar að kurlað er, er efni kurlað undir lokuðu
tækishúsi og dreift á fl ötinn. Grassafnpoki og aff al
á ekki við.
Kurlun á einungis að framkvæma þegar að grasið
er stutt. Bestu virknina er að fá með kurlhnífnum
(fáanlegur sem aukahlutur).
Til þess að nota kurlvirknina, fjarlægið þá safnpo-
kann og rennið kurlunarmillistykkinu (staða 4c) í
útkastopið og lokið útkastslúgunni.
Hliðarútkast (mynd 4d)
Til þess að nota hliðarútkastsopið ætti tætingar-
millistykkið að vera á tækinu. Setjið hliðarútkast-
millistykkið (staða 4d) á tækið eins og sýnt er á
mynd 4c.
6.3 Slökkt á mótor
Til þess að slökkva á mótornum, sleppið þá
mótorstart/mótorbremsu haldfanginu (mynd
5a / staða 1a). Takið kertahettuna af kertinu til
þess að koma í veg fyrir að mótorinn geti farið í
gang. Yfi rfarið barka mótorbremsu áður en tækið
er gangsett á ný. Athugið hvort að barkinn sé rétt
þræddur. Brotin eða skemmdan barka verður að
vera skipt út.
6.4 Safnpoki tæmdur
Ef safnpokinn er fullur minkar loftfl æðið í gegnum
hann og áfyllingarkvarðinn (4b) leggst þétt að
safnpokanum (mynd 13). Tæmið safnpokann og
hreinsið útkastsopið.
Hætta! Áður en safnpokinn er fjarlægður ver-
ður að slökkva á mótornum og bíða þar til að
hnífurinn hefur náð að stöðvast að fullu.
Til þess að fjarlægja safnpokann er best að lyfta
upp útkastslúgunni, takið því næst safnpokann
úr tækinu á haldfangi hans með hinni hendinni
Anl_GTR_E_51_R_HW_SPK7.indb 233
Anl_GTR_E_51_R_HW_SPK7.indb 233
IS
(mynd 4a).
Af öryggisástæðum fellur lúfan aftur niður þegar
safnpokinn hefur verið fjarlægður og lokar aftara
útkastsopinu. Ef grasrestar varða eftir í opinu ætti
að draga sláttuvélina um það bil 1 metra afturá-
bak til þess að auðvelda gangsetningu.
Grasrestar í sláttuhúsi og á skurðareiningu ætti
ekki að fjarlægja með höndum eða fótum heldur
ætti ávallt að notast við viðeigandi verkfæri eins
og til dæmis bursta eða handkúst.
Til þess að tryggja að grasið safnist vel saman við
sláttur verður að ganga úr skugga um að hreinsa
grassafnkörfuna eftir notkun.
Fjarlægið einungis safnpokann á meðan mótor
tækisins hefur verið stöðvaður og bíðið þar til að
hnífurinn hefur náð að stöðvast fullkomlega.
Lyftið upp útkastlúfu með einni hend og hengið
safnpokann á sinn stað með hinni hendinni að
ofanverðu.
7. Hreinsun, umhirða, geymsla,
fl utningar og pöntun varahluta
Hætta!
Vinnið aldrei með mótorinn í gangi í nánd við hluti
sem leiða rafmagn og komið ekki við þá. Takið
ávallt kertahettuna af kertinu áður en hirt er um
tækið á einhvern hátt. Vinnið aldrei að tækinu á
meðan það er í gangi. Öll vinna við þetta tæki sem
ekki er lýst í notandaleiðbeiningunum verður að
vera framkvæmd af fagaðilum.
7.1 Hreinsun
Hreinsa ætti sláttuvélina vandlega eftir hverja not-
kun. Sérstaklega undirhluta hennar og hnífaeinin-
gu. Til þess er besta halla sláttuvélinni afturábak
með því að þrýsta tækisbeislinu niður á við.
Tilmæli: Áður en sláttuvélinni er hallað verður
að tæma eldsneytisgeyminn fullkomlega með
bensíndælu.
Ekki má halla sláttuvélinni meira en í 90 gráður.
Auðveldast er að fjarlægja óhreinindi og grasres-
tar strax eftir slátt. Þornaðar grasrestar og óhrein-
indi geta haft áhrif á sláttugetu tækisins. Athugið
hvort útkastsopið sé hreint og laust við grasrestar
og fjarlægið þær ef að þörf er á. Hreinsið sláttuvé-
lina aldrei með vatnsbunu né með háþrýstidælu.
Gangið úr skugga um að það komist ekki vatn inn
í tækið. Sterka hreinsilegi eins og kalkhreinsi eða
bensínhreinsi má ekki nota á þetta tæki.
- 233 -
25.10.2016 12:47:25
25.10.2016 12:47:25