Anleitung_AWP_1200_E_SPK7:_
IS
Hávaði og titringur
Hávaðagildi og titringsgildi voru mæld eftir staðlinum
EN 60745.
Hljóðþrýstingur L
pA
Óvissa K
pA
Hávaði L
WA
Óvissa K
WA
Notið heyrnahlífar.
Hávaðamyndun getur orsakað heyrnaleysi.
Sveiflugildi (summa vektora í 3 víddum) voru mæld
eftir staðlinum EN 60745.
Sveiflugildi ah = 13,35 m/s
2
Óvissa K = 1,5 m/s
2
Varúð!
Sveiflugildi breytist eftir mismunandi notkun
rafmagnsverkfærisins og getur verið í einstaka
tilvikum hærra en uppgefin gildi.
Takmarkið hávaðamyndun!
Notið einungis tæki sem eru í fullkomnu
ásigkomulagi.
Hirðið um tækið og hreinsið það reglulega.
Lagið vinnu að tækinu.
Ofgerið ekki tækinu.
Látið yfirfara tækið ef þörf er á.
Slökkvið á tækinu á meðan að það er ekki í
notkun.
Notið hlífðarvettlinga
5. Fyrir notkun
Gangið úr skugga um að rafrásin sem notuð er passi
við þær upplýsingar sem gefnar eru upp á
upplýsingarskilti tækisins.
5.1 Samsetning (myndir 3-6)
Varúð! Takið tækið úr sambandi við straum áður en
að það er samsett.
66
12.05.2010
13:59 Uhr
Seite 66
6. Notkun
6.1 Tæki notað sem bóntæki
Athugið að fara eftir leiðbeiningum framleiðanda
slípiefnis eða bóns ef að þessháttar efni eru
84 dB(A)
notuð!
3 dB
VARÚÐ!
95 dB(A)
Til að koma í veg fyrir að hluturinn sem bónaður er
3 dB
verði fyrir skemmdum verður að fara eftir eftirtöldum
liðum:
Athugið að bóndiski sé fest nákvæmlega á miðju
bón-/ slípidisknum.
Athugið að bóndiskurinn sé fastur og sitji rétt áður
en að tækið er gangsett.
Snertið ekki flötin sem slípa á með kanti bónflatar
/ slípiflatar.
Til bónunar, veljið þá eftirfarandi
hámarkssnúningshraða með
snúningshraðastillingunni (mynd 2 / staða 4):
- Slípiefni unnið í efni:
- Háglansbónun:
- Bónun
Ef ekki er farið eftir þessum tilmælum fellur ábyrgð
framleiðanda úr gildi að fullu.
Vandamálalaus skipti á tólum þökk fransks renniláss.
- Notið svampdiskinn til að dreifa bóns (mynd 7).
Gangið úr skugga um að svampurinn sé hreinn
og laus við óhreinindi.
Dreifið bóninu jafnt á slípidiskinn. (Setjið bónið
ekki beint á flötin sem slípa á)
Kveikið einungis og slökkvið slípivélinni á meðan
að hún liggur á fletinum sem slípa á.
Leggið framlengingarleiðsluna yfir öxlina og vinni
nú stóra og slétta fleti eins og húdd á bíl, bílskott
og þak.
Vinnið með stöðugum hreyfingum.
Mikilvægt! Látið slípivélina liggja að fletinum
sem vinna á, þrýstið ekki fast á tækið!
Að lokum eru litlu fletirnir bónaðir (til dæmis
hurðir).
- Til að ljúka bónun er skinn-diskinn notað (mynd
8)
Gangið úr skugga um að diskurinn sé hreinn og
laus við óhreinindi.
Fjarlægið bónið í sömu röð og það var borið á
fletina.
Varúð! Þrýstið ekki á tækið!
um það bil 1000mín
-1
um það bil 1000-1100mín
-1
um það bil 1400min
-1