14 Notið meðfylgjandi sagarblað aðeins fyrir sögunar-
vinnu í við, aldrei fyrir stál.
Eftirskilin áhætta
Rafmagnsverkfærið er byggt eftir tæknistöðlum
og viðurkenndum öryggistæknireglum. Þrátt fyrir
það getur einstaka eftirskilin áhætta komið upp.
• Heilsu stefnt í hættu vegna straums við notkun á
óstöðluðum rafmagnssnúrum. Þrátt fyrir allar öryg-
gisráðstafanir getur þar að auki óáberandi eftirskilin
áhætta komið upp.
• Eftirskilda áhættu er hægt að minnka með því
að „öryggisleiðbeiningarnar" og „notkun reglum
samkvæmt" er framfylgt, svo og að notkunarhand-
bókinni í heild sé skoðuð.
• Ofnotið vélina ekki að óþörfu: ef sagað er af of miklum
krafti skemmist sagarblaðið fljótt.
• Þetta getur leitt til þess að hún virkar ekki eins vel er
unnið er á hana og skurðarnákvæmni minnkar.
• Forðist tilviljanakennda gangsetningu vélarinnar;
þegar innstungunni er stungið inn má ekki kveikja á
takkanum.
• Notið verkfærið sem ráðlagt er í handbókinni. Þannig
nær sögin ykkar hámarksgetu.
• Haldið höndum fjarri vinnusvæðinu þegar vélin er í
gangi.
Áður en þið stillið eða þjónustið, slökkvið á tækinu og
takið úr sambandi.
Tækniupplýsingar
Riðstraumsmótor
Geta
Hraði mótors
Harðstálssagarblað
Fjöldi tanna
Borðarstærð
Skurðarhæð max. 90°
Skurðarhæð max. 45°
Hæðarstilling
Sagarblaðssnúningur
Sogtengi
Þyngd ca.
Hljóðupplýsingar
Hljóðupplýsingarnar eru samkvæmt EN 61029 staðli.
Hljóðþrýstingsgildi L
pA
Óvissa K
pA
Hljóðþrýstingsgildi L
WA
Óvissa K
WA
Berið heyrnartól
Hávaði getur haft heyrnarleysi í för með sér. Saman-
lögð titringsgildi (vektorssumma þriggja átta) sýnir það
sem samsvarar EN 61029.
Fyrir framkvæmd
• Vélin þarf að standa á öruggum stað, það þýðir á
vinnubekk og áfest við neðri hluta hans.
• Áður en sett í gang þurfa allar hlífar og öryggistæki að
vera fjarlægð reglum samkvæmt.
• Sagarblaðið þarf að geta virkað án fyrirstöðu.
230-240 V~ 50Hz
1200 Watt
4800 min
-1
ø 210 x ø 30 x 2,6 mm
20
525 x 400 mm
48 mm
45 mm
0 - 48 mm
0 - 45°
ø 36 mm
16 kg
93,2 dB(A)
3 dB
106,2 dB(A)
3 dB
• Í tilfelli unnins viðar, takið eftir aukahlutum eins og t.d.
nöglum eða skrúfum.
• Áður en þið virkið start takkann, gangið úr skugga um
að sagarblaðið sé rétt sett í og að hreyfanlegu hlutar
þess séu án fyrirstöðu.
• Sannreynið áður en vélin er sett í samband, að
miðaupplýsingarnar passi við netupplýsingarnar.
• Setjið vélina bara í samband við reglum samkvæmt
uppsetta þriggja teina innstungu sem er með minnst
16A öryggi.
Samsetning og notkun
Athugið! Áður en hjólsögin er þjónustuð, henni
breytt eða uppsett, takið klóna ávallt úr sambandi!
Setjið meðfylgjandi hluta á flatt yfirborð. Flokkið í jafna
hluta.
Ráðlegging: Þegar samtengingarnar eru festar með
skrúfu (hringlaga/eða sexkanti), sexkantróm og undirskí-
fu, þarf að setja undirskífuna undir róna.
Setjið skrúfurnar, hverja um sig, utan frá inn, festið sam-
tengingarnar með róm að innan.
Ráðlegging: Festið rærnar og skrúfurnar á meðan á
samsetningunni stendur einungis þannig að þær detti
ekki af.
Ef rærnar og skrúfurnar hafa verið kirfilega skrúfaðar
saman áður en lokasamsetningin fer fram, er ekki hægt
að framkvæma hana.
Ísetning kloffleygsins / uppsetning (mynd 16, 17,
18)
m Athugið! Taka klóna úr innstungunni!
Ísetning kloffleygsins (5) þarf að yfirfara áður en sett
er í gang.
1.
Leysið skrúfur í borðinnlegginu (6) með krossskrúf-
járni og takið borðinnleggið (6) úr (mynd 16).
2.
Bilið milli sagarblaðsins (4) og kloffleygsins (5) á að
vera mest 5 mm. (mynd 17, 18)
3.
Losið skrúfurnar tvær með krosshöfðunum.
4.
Stillið kleyfann (5) þannig að fjarlægðin til sa-
garblaðsins sé á milli 3 og 5 mm og að hann fari
samsíða langsum meðfram sagarblaðinu.
5.
Herðið skrúfurnar aftur
Setja upp sagarblaðsvörn / taka niður (mynd 2)
1. Setja sagarblaðsvörnina (2) ásamt skrúfu uppi á
kloffleyginn (5) þannig að skrúfan sé föst á langopi
kloffleygsins.
2. Festið skrúfu ekki of fast; það verður hægt að hreyfa
sagarblaðsvörnina (2).
3. Tekið í sundur á öfugan máta.
Athugið!
Áður enbyrjað er að saga þarf að lækka sa-
garblaðshlífinaS (2) til samræmis við sögu-
narstykkið.
AÐ SKIPTA UM SAGARBLAÐIÐ MYND 14, 15
1. Notið hanska er unnið er með sagarblaðið.
2. Losið 4 festiskrúfurnar (21) til að lyfta hlífinni af.
3. Setjið skrúflykilinn (22) á klemmuróna, meðan start-
lyklinum er haldið upp við hana.
4. Athugið! Losið klemmuróna í þá átt sem sögin fer.
5. Takið kragann á sagarblaðinu af og losið sagarblaðið
skáhallt niðurávið.
6. Hreinsið báða kragana af sagarblaðinu vandlega
áður en nýtt sagarblað er sett í.
7. Samsetning sagarblaðsins fer fram í öfugri röð.
Athugið! Fylgist með stefnu sagarblaðsins.
165 І 192