Alu Wood Ultra
Leiðarvísir fyrir uppsetningu
og notkun
Lestu þennan leiðarvísi fyrir
uppsetningu og notkun vand-
lega til enda, einkum öryggi-
supplýsingarnar. Sé öryggisupplýsingun-
um ekki fylgt getur það leitt til líkamstjóns
eða tjóns á sólhlífinni. Geymið leiðarvísi
fyrir uppsetningu og notkun til að nota
síðar og látið hana sömuleiðis fylgja með
ef sólhlífin er afhent þriðja aðila.
Öryggi þitt
Hafðu eftirfarandi öryggisup-
plýsingar í huga. Framleiðan-
dinn er ekki ábyrgur fyrir tjóni
sem hlýst af því að fara ekki
eftir þeim.
– Notaðu sólhlífina eingöngu með
viðeigandi þyngingu (sjá „Tæknilegar
upplýsingar").
– Stilltu sólhlífinni upp á föstu og slét-
tu undirlagi.
– Notaðu stöðuga undirstöðu fyrir
sólhlífina.
– Til þess hæfur, fullorðinn einstaklingur
skal setja sólhlífina upp.
– Gættu þess að klemma ekki hendur-
nar í fellibúnaðinum þegar þú opnar
og lokar sólhlífinni.
– Í vindi eða stormi skal loka sólhlífin-
ni og festa hana með riflásnum. An-
nars gæti vindhviða feykt henni um
koll með tilheyrandi tjóni á henni og/
eða öðrum hlutum.
– Ekki má vera opinn eldur fyrir neðan
eða í námunda við sólhlífina. Kviknað
gæti í sólhlífinni eða hún orðið fyrir
skemmdum vegna fljúgandi neista.
Haltu sólhlífinni frá miklum hita, s.s.
geislahiturum, grilli o.s.frv.
– Sólhlífin er ekki leikfang. Börn geta
klemmt sig á fingrum. Einnig er sólhlí-
fin þung og getur því valdið börnum
skaða ef hún dettur.
– Ekki má hengja neitt á eða gera upp-
hífingar á þverslám sólhlífarinnar.
– Sólhlífin getur varið húð þína fyrir
beinni útfjólublárri geislun en ekki fy-
rir endurkasti slíkra geisla. Þess veg-
na er einnig mælt með notkun sólar-
varnar.
– Til að vernda sólhlífina er mælst til
þess að henni sé lokað þegar rignir
eða snjóar, og hún fest með riflás.
– Ekki má þvo yfirdekkið í þvottavél,
með kemískum efnum eða leggja í
klór.
– Ekki skal nota sterk kemísk hreinsiefni
eða vökva, lausnir, gróft fægiefni eða
hluti, klór, háþrýstidælu og sterk þvot-
taefni.
– Kynntu þér leiðbeiningar um umhirðu.
IS
35